Síða 1 af 1

modduð psp með 8gb korti

Sent: Þri 19. Okt 2010 11:34
af spark
ég er hér með 8gb moddaða PSP tölvu sem ég er til í að selja, með henni fylgja 2 leikir + það sem er inna henni(gamlir playstation 1 leikir, god of war, nýji final fantasy, GTA:chinatown wars o.fl.) :
Ratchet and Clank : size matters
Ridge Racers

og svo kemur hún í svona nettri tösku til að ferðast með...

Eina sem er issue hérna er að það vantar hleðslutæki, það hefur bara algjörlega horfið af yfirborði jarðar.... kostar nýtt 1500 í Elko, til að tengja í USB/rafmagn og gögn.., 2500 ef það er til að tengja við vegg...

Þetta er fat týpan (gamla) og held hun se ekki í ábyrgð, hef ekki notað þessa vél í meira en ár.... en seinast þegar ég notaði hana virkaði hún fínt.... er nánast órispuð...

Langar að setja á hana 12þúsund, þar sem bara 8gb memory kortið kostar 20 þúsund nýtt/láta modda svona tölvu kostar líka nokkra þúsundkalla : http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1956


Minni líka á að nýja PSP kostar í kringum 40þús ný, en það slim útgáfa....

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=2033


mynd:
Mynd

Ef það koma upp eitthverjar spurningar þá bara hringja í 7704662 eða senda mér einkapóst....