Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Sent: Lau 16. Okt 2010 01:25
Kvöldið,
Þar sem ég var að formatta nýja riggið áðan og setja upp win7, fór ég að rifja upp hvað ég setti upp á nýuppsetta vél (2-3 ár síðan ég formattaði fyrir sjálfan mig).
Mér datt í hug að henda upp þræði þar sem menn geta sagt hvað þeir setja upp svo aðrir fái hugmyndir..
Til að byrja, þá er þetta mín hugsun fyrir grunn forritapakkan í fljótu bragði:
Driverar - Segir sig sjálft.
Avast - Sú vírusvern sem ég hef verið sáttastur með.
Spybot S&D - Þarf vart að kynna.
Firefox - Ætla að vísu að gefa chrome séns núna.
Office pakkinn - Nauðsyn.
Daemon tools - Fyrir öll löglegu innstöllin.
Steam - Og þeir leikir sem því fylgja.
VLC - Nuff said.
Ventrilo - Samskiptin.
Skype - -||-
Winamp - Oldie en Goldie, held alltaf í hann því ég elska plugin möguleikana, vekjaraklukkan sem dæmi
Wget - Niðurhalið.
Winrar &zip - Þjöppun
uTorrent - -||-
Svo ýmis personutengd forrit, t.d. Photoshop, Inventor, Autocad, Easy soft og margt fleira..
Held ég sé að gleyma fullt af mikilvægum hlutum, bæti því þá inn, flúði á hótel út á land strax eftir win7 installið svo ég á eftir að pæla í þessu.
Einhverjar ábendingar?
Hvernig setur þú upp grunninn hjá þér eftir format?
Þar sem ég var að formatta nýja riggið áðan og setja upp win7, fór ég að rifja upp hvað ég setti upp á nýuppsetta vél (2-3 ár síðan ég formattaði fyrir sjálfan mig).
Mér datt í hug að henda upp þræði þar sem menn geta sagt hvað þeir setja upp svo aðrir fái hugmyndir..
Til að byrja, þá er þetta mín hugsun fyrir grunn forritapakkan í fljótu bragði:
Driverar - Segir sig sjálft.
Avast - Sú vírusvern sem ég hef verið sáttastur með.
Spybot S&D - Þarf vart að kynna.
Firefox - Ætla að vísu að gefa chrome séns núna.
Office pakkinn - Nauðsyn.
Daemon tools - Fyrir öll löglegu innstöllin.
Steam - Og þeir leikir sem því fylgja.
VLC - Nuff said.
Ventrilo - Samskiptin.
Skype - -||-
Winamp - Oldie en Goldie, held alltaf í hann því ég elska plugin möguleikana, vekjaraklukkan sem dæmi
Wget - Niðurhalið.
Winrar &zip - Þjöppun
uTorrent - -||-
Svo ýmis personutengd forrit, t.d. Photoshop, Inventor, Autocad, Easy soft og margt fleira..
Held ég sé að gleyma fullt af mikilvægum hlutum, bæti því þá inn, flúði á hótel út á land strax eftir win7 installið svo ég á eftir að pæla í þessu.
Einhverjar ábendingar?
Hvernig setur þú upp grunninn hjá þér eftir format?