Síða 1 af 1

Vesen með Dell XPS M170 skjákort

Sent: Mán 11. Okt 2010 18:43
af hranni
Sælir
Ég er með Dell XPS M170 fartölvu sem skjákortið var að brenna yfir. Ég var að velta því fyrir mér hvort að einhver gæti bent mér á gott kort í hana, dugar að það sé 256 mb, eða eigi til svoleiðis kort handa mér.
Ég var búinn að finna kort á þessari síðu http://www.mini-laptop-accessories.com/ ... 66f3af2419 en ég get ekki skráð mig inn á hana til að panta

Þetta er tölvan
http://archive.laptopmag.com/Review/Del ... htm?Page=0


kv. Hrannar

Re: Vesen með Dell XPS M170 skjákort

Sent: Fim 14. Okt 2010 08:41
af hranni
Getur enginn hjálpað mér?