Síða 1 af 1
[SELT] Vinnsluminni, skjákort og örgjörvakæling
Sent: Lau 02. Okt 2010 18:14
af MeistarinnMikli
Vinnsluminni: Glæsilegt OCZ 4GB (x2 2GB) DDR2 800MHz Reaper Heat Pipe (4 í timing! (4-4-4-12!!). Mjög góðu ástandi, 2 ára gamalt (Lífstíðarábyrgð frá OCZ),
aldrei yfirklukkað en ef þú vilt yfirklukka eru þau með mjög góða sérkælingu á minnunum. Mynd og frekari upplýsingar:
http://www.ocztechnology.com/products/m ... gb_editionÖrgjörvakæling: OCZ Vanquisher örgjörvakæling. Mynd og frekari upplýsingar:
http://www.ocztechnology.com/products/c ... cpu_cooler.
Endilega bjóðið eins og þið viljið í þetta.
Btw, þessi minni eru án efa einhver bestu DDR2 minni sem eru á markaðnum.
Hafa samband í annaðhvort email (
meistarinnmikli@gmail.com) eða PM
Re: [TS] Vinnsluminni, Skjákort og örgjörvakæling
Sent: Lau 02. Okt 2010 18:29
af Gunnar
hvað viltu fyrir kælinguna?
og klassa minni á sjálfur 1066Mhz útgáfuna.
Re: [TS] Vinnsluminni, Skjákort og örgjörvakæling
Sent: Lau 02. Okt 2010 18:31
af biturk
hvað er lágmarksverð fyrir skákort
hvað keiptiru það á ?
Re: [TS] Vinnsluminni, Skjákort og örgjörvakæling
Sent: Lau 02. Okt 2010 18:50
af Plushy
Á Hvað mikið myndirðu láta minnin fara?
Re: [TS] Vinnsluminni, Skjákort og örgjörvakæling
Sent: Lau 02. Okt 2010 20:13
af Godriel
Til í tattoo fyrir þetta?
viewtopic.php?f=9&t=32686
Re: [TS] Vinnsluminni, Skjákort og örgjörvakæling
Sent: Lau 02. Okt 2010 21:27
af MeistarinnMikli
biturk skrifaði:hvað er lágmarksverð fyrir skákort
hvað keiptiru það á ?
Ég keypti kortið á 21.900 ef ég man rétt.
Plushy skrifaði:Á Hvað mikið myndirðu láta minnin fara?
Ég er nú eiginlega bara ekki viss, skjóttu bara
Nei, því miður, vantar pening :/
Gunnar skrifaði:hvað viltu fyrir kælinguna?
og klassa minni á sjálfur 1066Mhz útgáfuna.
Sendi í PM
Re: [TS] Vinnsluminni, Skjákort og örgjörvakæling
Sent: Lau 02. Okt 2010 21:30
af MeistarinnMikli
Var að spá í 2.000 kr. fyrir kælinguna og 10.000 kr fyrir minnin
Re: [TS] Vinnsluminni, Skjákort og örgjörvakæling
Sent: Sun 03. Okt 2010 00:01
af casado
10 þús fyrir mynni og kort ?????????????
Re: [TS] Vinnsluminni, Skjákort og örgjörvakæling
Sent: Sun 03. Okt 2010 11:13
af andribolla
Vinsluminni 6.000 Kr
Kæling 2.000 kr
Skjákort 7.000 kr
Re: [TS] Vinnsluminni, Skjákort og örgjörvakæling
Sent: Sun 03. Okt 2010 11:18
af ohara
Sæll
Átt skilaboð í PM vegna skjákorts
Óli
Re: [TS] Vinnsluminni, Skjákort og örgjörvakæling
Sent: Sun 03. Okt 2010 14:31
af MeistarinnMikli
Skjákort farið.
Re: [TS] Vinnsluminni og örgjörvakæling
Sent: Sun 03. Okt 2010 16:39
af zdndz
MeistarinnMikli skrifaði:Vinnsluminni: Glæsilegt OCZ 4GB (x2 2GB) DDR2 800MHz Reaper Heat Pipe (4 í timing! (4-4-4-12!!). Mjög góðu ástandi, 2 ára gamalt (Lífstíðarábyrgð frá OCZ),
aldrei yfirklukkað en ef þú vilt yfirklukka eru þau með mjög góða sérkælingu á minnunum. Mynd og frekari upplýsingar:
http://www.ocztechnology.com/products/m ... gb_editionÖrgjörvakæling: OCZ Vanquisher örgjörvakæling. Mynd og frekari upplýsingar:
http://www.ocztechnology.com/products/c ... cpu_cooler.
Endilega bjóðið eins og þið viljið í þetta.
Btw, þessi minni eru án efa einhver bestu DDR2 minni sem eru á markaðnum.
Hafa samband í annaðhvort email (
meistarinnmikli@gmail.com) eða PM
lesa reglur: 2 línur í undirskrift
Re: [TS] Vinnsluminni og örgjörvakæling
Sent: Sun 03. Okt 2010 16:49
af MeistarinnMikli
zdndz skrifaði:MeistarinnMikli skrifaði:Vinnsluminni: Glæsilegt OCZ 4GB (x2 2GB) DDR2 800MHz Reaper Heat Pipe (4 í timing! (4-4-4-12!!). Mjög góðu ástandi, 2 ára gamalt (Lífstíðarábyrgð frá OCZ),
aldrei yfirklukkað en ef þú vilt yfirklukka eru þau með mjög góða sérkælingu á minnunum. Mynd og frekari upplýsingar:
http://www.ocztechnology.com/products/m ... gb_editionÖrgjörvakæling: OCZ Vanquisher örgjörvakæling. Mynd og frekari upplýsingar:
http://www.ocztechnology.com/products/c ... cpu_cooler.
Endilega bjóðið eins og þið viljið í þetta.
Btw, þessi minni eru án efa einhver bestu DDR2 minni sem eru á markaðnum.
Hafa samband í annaðhvort email (
meistarinnmikli@gmail.com) eða PM
lesa reglur: 2 línur í undirskrift
Vúps, sorrí
Re: [TS] Vinnsluminni og örgjörvakæling
Sent: Sun 03. Okt 2010 17:41
af zdndz
MeistarinnMikli skrifaði:zdndz skrifaði:MeistarinnMikli skrifaði:Vinnsluminni: Glæsilegt OCZ 4GB (x2 2GB) DDR2 800MHz Reaper Heat Pipe (4 í timing! (4-4-4-12!!). Mjög góðu ástandi, 2 ára gamalt (Lífstíðarábyrgð frá OCZ),
aldrei yfirklukkað en ef þú vilt yfirklukka eru þau með mjög góða sérkælingu á minnunum. Mynd og frekari upplýsingar:
http://www.ocztechnology.com/products/m ... gb_editionÖrgjörvakæling: OCZ Vanquisher örgjörvakæling. Mynd og frekari upplýsingar:
http://www.ocztechnology.com/products/c ... cpu_cooler.
Endilega bjóðið eins og þið viljið í þetta.
Btw, þessi minni eru án efa einhver bestu DDR2 minni sem eru á markaðnum.
Hafa samband í annaðhvort email (
meistarinnmikli@gmail.com) eða PM
lesa reglur: 2 línur í undirskrift
Vúps, sorrí
hahaha vel gert, þetta eru samt 3 línur þar sem bil myndast á milli quote-a, en skiptir kannski ekki öllu
Re: [TS] Vinnsluminni og örgjörvakæling
Sent: Sun 03. Okt 2010 18:30
af mercury
ég skal taka kælinguna svo lengi sem það eru s775 festingar með sendu mér pm
Re: [SELT] Vinnsluminni, skjákort og örgjörvakæling
Sent: Þri 05. Okt 2010 00:19
af Darknight
ég skal taka minnin á 6k, sendu mér pm með síma og heimilisfangi eða þar sem þú vilt hitta mig, mátt líka alveg koma með þau ef þú fýlar það frekar hehe aldrei lent í því samt
Re: [SELT] Vinnsluminni, skjákort og örgjörvakæling
Sent: Þri 05. Okt 2010 09:47
af MeistarinnMikli
Er nú þegar búinn að selja allt saman
Re: [SELT] Vinnsluminni, skjákort og örgjörvakæling
Sent: Fim 07. Okt 2010 20:17
af andribolla
Hefði verið allt í lagi að taka framm að viftan á örgjörvakælinguni hefði verið ónýt.
Re: [SELT] Vinnsluminni, skjákort og örgjörvakæling
Sent: Fim 07. Okt 2010 21:54
af Gunnar
andribolla skrifaði:Hefði verið allt í lagi að taka framm að viftan á örgjörvakælinguni hefði verið ónýt.
wow ég var að fara að kaupa hana, glaður núna að ég missti af henni...
Re: [SELT] Vinnsluminni, skjákort og örgjörvakæling
Sent: Fim 07. Okt 2010 23:34
af MeistarinnMikli
andribolla skrifaði:Hefði verið allt í lagi að taka framm að viftan á örgjörvakælinguni hefði verið ónýt.
Sendi i PM