Leitin virkar ekki 100%
Sent: Lau 25. Sep 2010 19:54
Ég er með opera og þegar ég ætla að nota ctrl+f leitina í þráðum þá leitar hún bara í fyrirsögnum, linkum og nöfnum en ekki í meginmálinu
. Ekkert stórmál samt en gæti verið 100% 


Held að vandamálið liggji þín megin....Dazy crazy skrifaði:Ég er með opera
Ok, prófaði þetta og það virðist vera á öllum spjöllum með opera, sendi þeim póst.KermitTheFrog skrifaði:Held að vandamálið liggji þín megin....Dazy crazy skrifaði:Ég er með opera
Ein svona ein aulaspurning....Dazy crazy skrifaði:Ég er með opera og þegar ég ætla að nota ctrl+f leitina í þráðum þá leitar hún bara í fyrirsögnum, linkum og nöfnum en ekki í meginmálinu. Ekkert stórmál samt en gæti verið 100%
Margt sniðugt í operu sem er/var ekki í hinum vöfrunum þegar ég byrjaði að nota það, eins og t.d. að geta gert shortcut í leitir og þurfa þá bara að skrifa "v það sem ég leita að" í address bar þegar ég ætla að leita að einhverju á vaktinni. einnig speed dial þegar maður gerir new tab og að geta alltaf byrjað þar sem maður endaði ef tölvan slekkur á sér eða maður lokar forritinu.GuðjónR skrifaði:Ein svona ein aulaspurning....Dazy crazy skrifaði:Ég er með opera og þegar ég ætla að nota ctrl+f leitina í þráðum þá leitar hún bara í fyrirsögnum, linkum og nöfnum en ekki í meginmálinu. Ekkert stórmál samt en gæti verið 100%
Af hverju Opera?
p.s. það er líka leit á spjallborðinu sjálfu.