Ubuntu and such
Sent: Fös 24. Sep 2010 22:59
Ætla setja upp ubuntu í msi wind fartölvuna mína, með hvaða linux mæliði og hvar get ég downloadað, ætla bara að sækja linux til að tölvan sé ekki úberslow
Segðu mér eitt , ég er að fara að nota notebook vél í unix áfanga.coldcut skrifaði:#! Crunchbang Linux all the way! Tekur standard eða lite, sem er léttara eins og nafnið gefur til kynna
Sko ef þú ert að fara í Unix-tengdan áfanga að þá skiptir þig engu máli hvaða *NIX/Linux kerfi þú ert með. Getur verið með OS X, Solaris, BSD og öll Linux-kerfin.BjarniTS skrifaði:Segðu mér eitt , ég er að fara að nota notebook vél í unix áfanga.coldcut skrifaði:#! Crunchbang Linux all the way! Tekur standard eða lite, sem er léttara eins og nafnið gefur til kynna
Net303+net403 í tækniskólanum.
Þetta eru terminal skipanir og net-teng unixfræði.
Getur þú alveg mælt með þessu í það?
Er þetta "apt get" pakkakerfi?
Er þetta líkast ubuntu af base kerfunum?