Vandamál með hljóðkortið
Sent: Mið 22. Sep 2010 17:49
Ég ákvað fyrir nokkrum dögum að formata tölvuna mína, hef gert það einu sinni áður ( 3 ára tölva ), Í fyrra skiptið virkaði allt fínt. Er með driver fyrir hljóðkortið sem ég notaði bæði í fyrra og seinna. Eftir seinna skiptið (núna þar að segja) þá næ ég ekki soundinu inn í gegnum hljóðkortið þar að segja þegar ég tengi heyrnartólið við line out. Hef prufað öll önnur tengi aftan á og ekkert gagnast. Hef farið í gegnum allan manual til að sjá hvað er að og ekkert gengur. Þetta er Sound blaster auidgy SE.
Veit ekki hvort þetta hjálpar en ég fór í Devices og sá að PCI device (driver?) could not be found.
Soundið virkar alveg ef ég tengi það með USB (fer ekki í gegnum hljóðkortið)
Ef þið þurfið að vita eitthvað meira þá látið þið það bara flakka.
Takk fyrir
Veit ekki hvort þetta hjálpar en ég fór í Devices og sá að PCI device (driver?) could not be found.
Soundið virkar alveg ef ég tengi það með USB (fer ekki í gegnum hljóðkortið)
Ef þið þurfið að vita eitthvað meira þá látið þið það bara flakka.
Takk fyrir