Síða 1 af 1

ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Sent: Þri 14. Sep 2010 10:10
af Ic4ruz
Svo var að kaupa mér nýtt kort frá Kisildal: http://kisildalur.is/?p=2&id=1407" onclick="window.open(this.href);return false;

Tölvan min er í sig, eins og þið sjáið var ég með Nvidia kort áður og er núna að skipta í ATI.

Áður en ég setti kortið í deletaði ég Nvidia drivers og rann "Driver sweeper" í gegnum kerfið. slökkti siðan á tölvunni og setti kortið í. kveiki siðan aftur á tölvunni og núna er það eina sem gerist að ég sé boot screenið, kemur "windows is loading......"siðan bara kemur "signal lost" við skjáinn og hún endurtekur ferlið.

Prófaði "startup repairs" en það virkaði heldur ekki.

Er með Windows Ultimate 64-Bita.

Endilega segið mér ef þið hafið lent í eitthveju álika eða hvort ykkur vantar meiri upplýsingar.

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Sent: Þri 14. Sep 2010 10:27
af ZoRzEr
Hvernig tengiru skjáinn við kortið ? DVI - VGA breyti eða eitthvað slíkt ? Tölvan nær að POST'a ? Restartar vélin sér eftir "Windows is loading" gluggann ?

Driver sweeper hefur alltaf reynst mér vel þegar ég þarf að hreinsa út úrelta drivera fyrir skjákort. Erfitt að segja hvað hefði getað farið úrskeyðis.

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Sent: Þri 14. Sep 2010 10:42
af beatmaster
Ertu búinn að ræsa upp í Safe Mode og keyra driwer sweeper þar?

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál x2

Sent: Mið 15. Sep 2010 09:08
af Ic4ruz
Ég formattaði bara C drifið og installaði Windows 7 uppá nýtt. Það gékk og ég er búinn að installa driverna fyrir ATI skjákortið.

Allt virðist virka fyrir utan eitt, netið.

Ég næ bara "Local area network" en ég næ aldrei netinu!

Er búinn að prófa að restarta routerinn, setja nýja network drivera, disable/enable netkortið, flusha DNS, configure-a helling af stuffi. Er örugglega búinn að prófa flestar "troubleshoot" leiðir sem ég finn.

En ég veit að það er allt í lagi með routerinn þvi að ég er með gamla XP tölvu(sem ég er í núna) sem nær netinu bara fint.

Eina message sem ég fæ er "can't identify network" og siðan þegar ég troubleshoota vandamálið með windows þá kemur "Local area network doesn't have a valid IP configuration"

Einvher veit hvað er í gangi hérna ?

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Sent: Mið 15. Sep 2010 11:19
af Plushy
Ertu að reyna að tengjast þráðlaust?

ef svo er, slepptu því og keyptu þér snúru :)

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Sent: Mið 15. Sep 2010 11:31
af AntiTrust
Búinn að prufa að setja inn static IP, gateway og DNS?

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Sent: Mið 15. Sep 2010 13:52
af Ic4ruz
Plushy skrifaði:Ertu að reyna að tengjast þráðlaust?

ef svo er, slepptu því og keyptu þér snúru :)
Nei, er að reyna að tengja með snúru.
AntiTrust skrifaði:Búinn að prufa að setja inn static IP, gateway og DNS?
Sæll, er ekki viss um hvort ég hef prófað þetta allt, eru þetta valid leiðbeningar um hvernig á að setja static IP ?: http://portforward.com/networking/static-win7.htm" onclick="window.open(this.href);return false;