Síða 1 af 1

ATI driverar og windows 2003 server

Sent: Fös 20. Feb 2004 12:30
af KashGarinn
Sælir.

Hurru ég lenti í miklu basli við að reyna að koma catalyst 4 inní hjá mér.

Ég er með windows 2003 server, og myndi vel þiggja einhverja hjálp frá einhverjum sem hefur prófað að setja upp þetta með cat 4.2.

Hvaða foolproof aðferð mæliði með?

K.

Re: ATI driverar og windows 2003 server

Sent: Fös 20. Feb 2004 13:56
af gnarr
KashGarinn skrifaði:Hvaða foolproof aðferð mæliði með?


keyra setup.exe

Sent: Fös 20. Feb 2004 14:54
af GuðjónR
Ein spurning, af hverju ertu með windows 2003 server?

Sent: Fös 20. Feb 2004 15:19
af KashGarinn
keyra setup.exe..

Já.. góður þessi. ÞAÐ VIRKAR EKKI. Það virkar ekki heldur að installa í gegnum device manager.

Einhver önnur leið?

Guðjón: góð spurning. Vildi bara skoða kerfið og sjá muninn á því og winxp. Sumir sögðu að þetta væri í raun betra og stöðugra í sambandi við alla vinnslu. Ég prófaði leikina í 2k3 og þeir virkuðu fínt, þannig að ég hélt þessu gangandi.

Er ekki hardware manager í 2k3 sem hægt er að fikta í ? Hvar er hann?

K.

Sent: Fös 20. Feb 2004 16:24
af gnarr
hvernig væri að gefa okkur EINHVERJAR upplýsingar um hvaða villa kemur eða hvað er að. þetta er eins og að hringja í bílaverkstæði og segja "bíllinn minn er bilaður.." og ekekrt meira og ætlast tila ð þeir lagi hann í gegnum síma. hættu að vera retarður og gefðu okkur upplýsingar.

Sent: Fös 20. Feb 2004 17:25
af GuðjónR
Windows 2003 server er fyrst og fremst hannað sem "server" ef þú ætlar ekki að nota þetta sem servera...settu þá w2k eða xp.

Re: ATI driverar og windows 2003 server

Sent: Lau 21. Feb 2004 00:56
af Spirou
KashGarinn skrifaði:Sælir.

Hurru ég lenti í miklu basli við að reyna að koma catalyst 4 inní hjá mér.

Ég er með windows 2003 server, og myndi vel þiggja einhverja hjálp frá einhverjum sem hefur prófað að setja upp þetta með cat 4.2.

Hvaða foolproof aðferð mæliði með?

K.


Ég eyddi töluverðum tíma í að prufa Win2k3 með ATI og mér tókst nú alltaf að innstalla þeim án vandræða en ég fékk þessa ATI drivera samt aldrei til að haga sér vel. Minnisleki og meira hafði þau áhrif að ég gafst upp á endanum. ATI supportar ekki Win2k3 og því er þetta vonlaust.

Sent: Mán 23. Feb 2004 12:11
af KashGarinn
Gnarr:

Þetta er vandamál sem kemur upp ef þú ert með win2k3s og ætlar að reyna að nota catalyst 3.8 eða nýrra. S.s. hann heldur að þetta er 64bit útgáfa af servernum.

Þeir sem eru með ati og win2k3s vita af þessu.. og mögulega hafa leyst þetta, og þarmeð geta sagt mér hvað þeir gerðu.. þið hinir hafið ekki hugmynd hvað þetta er, enda getið þið ekki hjálpað mér.

Þessar litlu upplýsingar voru vegna þess að þetta er the most common vandamál með win2k3s. og einungis þeir sem hafa lent í þessu vita af þessu.. þið hinir getið ekki hjálpað mér, þrátt fyrir að ég láti ykkur fá eins detailaðar upplýsingar og þið viljið.

Endilega ekki svara þráðum ef þú ætlar bara að kvarta og þú veist þegar að þú getur hvortsemer ekki hjálpað.

Spirou: Ok, takk fyrir innleggið.

K.

Sent: Mán 23. Feb 2004 17:31
af gnarr
ég er með ati kort og win 2003...

það er alveg óþarfi að vera með svona dónaskap og leiðindi hérna. ég var bara að segja þér að það er ekki nóg að segja bara "bilað.. ekki virka" til að maður geti hjálpað þér.

þú gafst okku sama og engar ganglegar upplýsingar, ekkert hvaða villa kom eða hvað það var sem var að klikka. hvort driverinn installaðist og hagaði sér vitlaust eða færi ekki inn. hvort að þú fengir blue screen eða whatever.

þetta var bara ábending um að okkur vantaði meira.


Ps. ekki hafa áhyggjur, ég lofa að hjálpa þér aldrei aftur ef þú ætlar að láta svona.

Sent: Mán 23. Feb 2004 17:53
af KinD^
GG

Sent: Mán 01. Mar 2004 14:16
af KashGarinn
Gnarr, í rauninni spyr ég "Hvaða foolproof aðferð mæliði með?" í sambandi við að setja upp catalyst 4.2 á win2k3.

ég bað um lýsingu á ferlinu sem að aðrir notuðu til að setja inn þessa drivera yfir gömlu driverana.

ef að það dugði fyrir þig að keyra setupo.exe, þá fínt fyrir þig, þá máttu líka haga svari þínu á þann máta að það sé skiljanlegt. Málið er að svona svar: "Keyra setup.exe" býst ég við frá 8 ára gutta sem er enn að nota win98 dósina heima hjá sér sem pabbi gamli keypti fyrir 6 árum síðan. Ég hafði enga hugmynd hvaða reynslu þú hefur af win2k3 hvað þá ATI kortum.. þannig að ég svaraði þér miðað við hversu fáránlegt svar þitt var og bjóst ekki við neinu uppbyggilegu frá þér. Þetta kallast fordómar sem að byggjast á litla, snubbulega innlegginu frá þér.

Ég er líka að búast við því að þú hefur ekki séð þessa 64 bita villu sjálfur, og þessvegna var áframhaldandi innlegg þitt á þennan þráð kvartanir út í fyrri svör, þegar ég svo lét þig fá lýsingar á villunni sem ég fékk.

Endilega mundu það að fólk á forumunum veit ekki hver þú ert, eða hvaða reynslu þú hefur af hlutum, þannig að gefðu betri svör ef þú vilt ekki fá fólk á móti þér og 2-ja orða svörum þínum.

K.

Sent: Mán 01. Mar 2004 15:42
af gnarr
þú verður líkelga að býða eftir sp ef þú vilt keyra catalyst 4.x á win2k3. Mig minnir að með catalyst 3.7, þá hafi verið nauðsinlegt að vera með sp1 installaðann fyrir win xp. ég hef ekki hugmynd um hvað það var sem að var bætt inní þennann sp, en það vantar greinielga í win2k3. ég held að það sé bara best fyrir þig að ná í 3.6 og installa honum og tékka hvort hann virki. getur fundið hann á http://www.ati.is