Síða 1 af 1
mx-2 og hyper 212+
Sent: Mið 08. Sep 2010 17:46
af eythorion
Veit einhver hvernig er best að setja mx-2 á örgjörvann þegar maður notar hyper 212+ kælinguna?
Re: mx-2 og hyper 212+
Sent: Mið 08. Sep 2010 18:06
af mercury
ég hef vanalega bara sett eins og 3stk hrísgrjón af kremi hér og þar á örgjörfann. og dreyft því með debit korti. getur einnig notað kredit visa eða american express. frjálst val.

Re: mx-2 og hyper 212+
Sent: Mið 08. Sep 2010 18:09
af Frost
Virkaði mjög vel á minni kælingu að setja bara punkt á miðjuna og dreifa smá úr honum þangað til hann þekur yfir meirihlutann af örgjörvanum. Get gefið þér meira "díteila" ef þú vilt.
Re: mx-2 og hyper 212+
Sent: Mið 08. Sep 2010 18:30
af eythorion
Ég er bara að hugsa hvort það þurfi einhverja sérstaka aðferð afþví að hitapípurnar snerta örgjörvan beint og það eru svona rákir á milli þeirra
Re: mx-2 og hyper 212+
Sent: Fös 12. Nóv 2010 20:21
af Saber
Gætir mögulega þurft aðeins meira af kremi heldur en undir "hefbundnum" aðstæðum, þar sem botninn er það grófur á þessari kælingu.
Re: mx-2 og hyper 212+
Sent: Fös 12. Nóv 2010 21:38
af ManiO
http://www.tomshardware.com/forum/25294 ... e-xigmatek" onclick="window.open(this.href);return false;
og
http://www.youtube.com/watch?v=hSq_xbxs ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
Off topic:
@mercury: Hefur Mastercard reynst þér illa í þessu?

Re: mx-2 og hyper 212+
Sent: Þri 14. Des 2010 00:56
af kubbur
ég setti fyrst á kælinguna, fyllti uppí allt, en samt þannig að það myndi ekki sprautast út á milli hliðanna þegar ég myndi pressa kælinguna á, svo setti ég þunnt lag á örran