Bæta HDD við í RAID 0
Sent: Mið 08. Sep 2010 05:17
Sælir, ég er með 2 diska í RAID 0 (striped) og var að kaupa þriðja diksinn. er hægt að bæta honum við eða þarf ég að setja raidið upp á nýtt ???
Þú ert samt bara að fá aukinn hraða við þau gögn sem eru skrifuð eftir að þessi diskur var bættur við, vegna þess að til þess að fá aukinn hraða á allt drifið verður allt drifið að vera dreift á alla diskana, því þarf að endurbyggja arrayið frá grunni.emmi skrifaði:Reyndar er það hægt með GIGABYTE eXtreme Hard Drive (X.H.D) (fyrir þá sem eiga Gigabyte borð sem styðja slíkt auðvitað).