Síða 1 af 1
Hvar finn ég örsmáa og öfluga segla?
Sent: Mán 16. Ágú 2010 22:46
af Pandemic
Ekki er einhver hér sem veit hvar ég get fundið örsmáa öfluga segla?
Nexus átti þetta til en vita ekki hvenar eða hvort þeir fái þetta aftur.
Re: Hvar finn ég örsmáa og öfluga segla?
Sent: Mán 16. Ágú 2010 22:49
af biturk
nægir seglupenni
Re: Hvar finn ég örsmáa og öfluga segla?
Sent: Mán 16. Ágú 2010 22:51
af Lexxinn
Alltaf eru flottir seglar og sterkir í bassaboxum og stundum í hátölurum gætir kíkt ef þú átt eithvað drasl sem þú gerir ekkert við...
Re: Hvar finn ég örsmáa og öfluga segla?
Sent: Mán 16. Ágú 2010 23:05
af Sydney
Rífðu bilaða HDD í sundur.
Re: Hvar finn ég örsmáa og öfluga segla?
Sent: Mán 16. Ágú 2010 23:10
af gardar
Re: Hvar finn ég örsmáa og öfluga segla?
Sent: Þri 17. Ágú 2010 00:24
af Pandemic
biturk skrifaði:nægir seglupenni
Örugglega of dýrt og líklega of stórir.
Rífðu bilaða HDD í sundur.
Of stórir seglar
Alltaf eru flottir seglar og sterkir í bassaboxum og stundum í hátölurum gætir kíkt ef þú átt eithvað drasl sem þú gerir ekkert við...
Alltof stórir.
Re: Hvar finn ég örsmáa og öfluga segla?
Sent: Þri 17. Ágú 2010 00:42
af GullMoli
http://www.thinkgeek.com/geektoys/science/770f/" onclick="window.open(this.href);return false;
eitthvað svona þá eða?
Re: Hvar finn ég örsmáa og öfluga segla?
Sent: Þri 17. Ágú 2010 01:14
af gardar
Fyrir nokkrum árum voru svona seglar til sölu í flest öllum dótabúðum á landinu
í hverri "stöng" eru 2 litlir seglar sem eru virkilega sterkir. Nærð þeim úr með því að brjóta stöngina.
Re: Hvar finn ég örsmáa og öfluga segla?
Sent: Þri 17. Ágú 2010 13:30
af biturk
Pandemic skrifaði:biturk skrifaði:nægir seglupenni
Örugglega of dýrt og líklega of stórir.
Rífðu bilaða HDD í sundur.
Of stórir seglar
Alltaf eru flottir seglar og sterkir í bassaboxum og stundum í hátölurum gætir kíkt ef þú átt eithvað drasl sem þú gerir ekkert við...
Alltof stórir.
segulpenni í straumrás og n1 kostar rétt yfir 1000 kall á útdraganlegri stöng, alger snilld til að ná í hluti sem að detta niður á milli í viðgerðum eða bakvið eldavél
Re: Hvar finn ég örsmáa og öfluga segla?
Sent: Þri 17. Ágú 2010 20:15
af Nariur
búa til rafsegul?
Re: Hvar finn ég örsmáa og öfluga segla?
Sent: Fim 19. Ágú 2010 16:06
af Catherdal
Hægt að fá þetta í búð sem er í Bolholti, man ekki hvað hún heitir.
Bolholt er gatan á bakvið þarsem Næturvaktin var tekin upp, keypti segla þarna þegar ég þurfti að búa til Rafal í skólanum hjá mér.
Re: Hvar finn ég örsmáa og öfluga segla?
Sent: Fim 19. Ágú 2010 18:21
af sakaxxx
http://www.dealextreme.com/products.dx/category.1105" onclick="window.open(this.href);return false;
þú getur panntað hér ef þú nennir að bíða, ég panntaði þaðan i fyrra tók meir en mánuð