LASIK augnaðgerð

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Staða: Ótengdur

LASIK augnaðgerð

Póstur af demigod »

Einhver hér á vaktinni farið í LASIK augnaðger ?

Nú eru tvö fyrirtæki sem sérhæfa sig í þessu og þess vegna var ég að velta því fyrir mér hvort væri betra og hvert menn hefðu farið og gætu þá deilt reynslu sinni á því fyrirtæki.

Annars vegar er það
http://www.sjonlag.is og hinsvegar http://www.lasersjon.is

Líst rosavel á bæði en er samt ekki alveg að geta valið hvar maður færi í aðgerð.

Þeir með reynslu og einnig þeir sem eru í sömu hugleiðingum deilið reynslu ykkar og skoðunum ;)
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af Glazier »

Sami verðmiði hjá báðum fyrirtækjum ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af GuðjónR »

demigod, hvað ertu með mikinn +/- á augunum?

Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af demigod »

Ég er með -6.00 og -6.25
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af bixer »

ég held að pabbi hafi farið til leisersjón , hann var mjög ánægður með þetta þar. hann sá reyndar eftir því að hafa valið að þurfa engin gleraugu, honum finnst þægilegra að sjá vel frá sér og nota bara lesgleraugu en hann fór frítt í leiðréttingu ár eftir aðgerðina
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af ZoRzEr »

Ein af mínum öldruðu frænkum fór í þetta fyrir 2 árum. Hún var -7 á báðum og notaði kókbotna fyrir gleraugu. Hún fór tvisvar, man reyndar ekki hvert, og fór úr -7 í -1.5 og var hæst ánægð.

Annars litla sem enga reynslu af þessu.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af Danni V8 »

Vá. Þetta eru engar smá tölur sem þið eruð að nefna.

Ég er með -1,75 og -1,25 en langar samt í svona aðgerð.

Gjörsamlega hata allt við að vera með gleraugu.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af Fletch »

ég var með -3 á báðum en fór hjá lasersjón fyrir 3 árum.

Gekk mjög vel, losnaði alveg við gleraugun, mæli eindregið með þessu :8)
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af Revenant »

Ég var með -7 + sjónskekkju á báðum augum. Fór í lasersjón og er gleraugnalaus núna.

Eftir aðgerðina tók ég eftir því að ljós í myrkri urðu "stærri". Þetta pirrar mig ekki neitt þannig að ég er hættur að taka eftir þessu.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af demigod »

Ég á pantaðan tíma í sjónlag, held þessi fyrirtæki séu bæði mjög góð og breyti litlu hvert þú ferð, miðað við hvað fólk hefur um þau að segja
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af rapport »

Ég gæti ekki farið í svona...

Ég er bara ekki ég fyrr en gleraugun eru komin á nefið.
Skjámynd

starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af starionturbo »

Mér finnst ég mjög heppin að hafa ekki við nein sjónræn vandamál að stríða.

Örugglega mjög óþolandi að geta ekki séð númerið á bílnum sem keyrir utaní þig eða eitthvað svoleiðis.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af Klemmi »

starionturbo skrifaði:Mér finnst ég mjög heppin að hafa ekki við nein sjónræn vandamál að stríða.

Örugglega mjög óþolandi að geta ekki séð númerið á bílnum sem keyrir utaní þig eða eitthvað svoleiðis.
Það er það sem truflar mig mest dags daglega, þegar ég sé ekki númerið á bílnum sem klessir utan í mig, þoli það ekki!
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af Einarr »

ja sh*t klemmi! hata þegar maður er keyrður niður og mölbrotnar en nær ekki númerinu, gerðist þrisvar í dag!

NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af NiveaForMen »

Fór í svona í vor, fínt stöff. Sama og annar nefndi hér, ljós svolítið 'klínd' í dimmu, annars gæti það lagast með tímanum. Ekkert til að kvarta yfir.
Ef þú ert í stéttarfélagi eða einhverju álíka, kannaðu hvort þeir taki þátt í kostnaðinum. Lækkaði úr 280þ í 200þ hjá mér.

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af Amything »

Fylgir þessu einhver sársauki þegar það er verið að gera þetta?
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af Heliowin »

Æ, þetta er of dýrt fyrir mig.

Var annars með -5,75 síðast þegar ég lét mæla fyrir mörgum árum og nota linsur.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af Klemmi »

Heliowin skrifaði:Æ, þetta er of dýrt fyrir mig.

Var annars með -5,75 síðast þegar ég lét mæla fyrir mörgum árum og nota linsur.
Borgar sig upp á nokkrum árum í linsukostnaði :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af urban »

Heliowin skrifaði:Æ, þetta er of dýrt fyrir mig.

Var annars með -5,75 síðast þegar ég lét mæla fyrir mörgum árum og nota linsur.
þetta er líklegast ein besta fjárfesting sem að þú getur gert.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af demigod »

Svo voru einhverjir greiðslumöguleikar í boði, t.d. borga í 4 pörtum og eitthvað svoleiðis
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af Heliowin »

Takk fyrir allir saman.

Maður ætti sjálfur þá kannski að láta reyna á þetta, jafnvel þó maður eigi bara fáeina áratugi eftir, enda gæti þetta orðið enn verra.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af CendenZ »

Amything skrifaði:Fylgir þessu einhver sársauki þegar það er verið að gera þetta?

Gríðarlegur, það er verið að skeeera í auuuugun á þér !! (Fire in the sky atriðið!!)

En nei, þú ert færð kæruleysislyf og fullt af ágætis dópi væntanlega
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: LASIK augnaðgerð

Póstur af Revenant »

Amything skrifaði:Fylgir þessu einhver sársauki þegar það er verið að gera þetta?
Færð kæruleysislyf og augun eru staðdeyfð með augndropum.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara