Síða 1 af 1
rafmagnskló í bílinn
Sent: Mán 09. Ágú 2010 21:39
af doddii
er einhver leið að tengja venjulega rafmagnskló í bíl ? er ekki til eh millistykki eða þvíumlíkt ?
Re: rafmagnskló í bílinn
Sent: Mán 09. Ágú 2010 21:41
af biturk
keiptu þér inverter í n1 eða stillingu
hann breitir 12v í 220 volt, getur gengið frá honum frá geimi með rely og lagt síðann frá honum til dæmis í skottið og sett innstungu þar

Re: rafmagnskló í bílinn
Sent: Mán 09. Ágú 2010 21:43
af AntiTrust
Hérna geturu séð hvernig ég gerði þetta í Land Rovernum sem ég átti.
http://landroverforums.com/forum/showthread.php?t=29515" onclick="window.open(this.href);return false;
Setti inverter í hólfið hjá afturljósunum og fékk þá í Nesradíó til að saga út fyrir dósunum og leggja snúrurnar. Kostaði 25kall með vinnu og inverternum, og ég tók þokkalega öflugan inverter.
Annars geturu líka bara keypt inverter sem tengist beint í 12v tengið.
Re: rafmagnskló í bílinn
Sent: Mán 09. Ágú 2010 21:47
af hauksinick
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... ory_id=827" onclick="window.open(this.href);return false;
hérna félagi
Re: rafmagnskló í bílinn
Sent: Mán 09. Ágú 2010 22:55
af littli-Jake
nesradio á svona. Auglýst í bílablaðinu reglulega
Re: rafmagnskló í bílinn
Sent: Þri 10. Ágú 2010 05:45
af Legolas
Íhlutir ehf
Skipholti 7 - 105 Reykjavík
http://www.ihlutir.is/" onclick="window.open(this.href);return false;