Síða 1 af 1
Besta fartölvan
Sent: Mán 09. Ágú 2010 18:08
af albertgu
Núna er ég að leita mér af fartölvu fyrir heimilið. Er að leita mér af góðri fartölvu, með frekar mikið geymslupláss. Peningar ættu ekki að vera vandamál en helst undir 200þ.
Fyrirfram þakkir.
Re: Besta fartölvan
Sent: Mán 09. Ágú 2010 20:50
af Klemmi
Þarf hún að geta spilað leiki o.s.frv.
Um að gera að koma með aðeins betri upplýsingar um til hvers vélin verður notuð, hvaða skjástærð þú kýst o.s.frv.

Re: Besta fartölvan
Sent: Mán 09. Ágú 2010 21:03
af ManiO
Það er engin ein fartölva sem telst best. Eins og Klemmi bendir á þarf að vita hvað þú ert að fara að nota hana í.
Re: Besta fartölvan
Sent: Mán 09. Ágú 2010 21:29
af Fylustrumpur
ég elska þessa
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1756" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Besta fartölvan
Sent: Þri 10. Ágú 2010 09:38
af Halli25
Þessi hérna er nokkuð mögnuð
http://tl.is/vara/20102" onclick="window.open(this.href);return false;
færð þér svo bara utanáliggjandi disk til að vera með en meira geymslupláss t.d.
http://tl.is/vara/19531" onclick="window.open(this.href);return false; eða
http://tl.is/vara/20141" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Besta fartölvan
Sent: Þri 10. Ágú 2010 10:23
af Fletch
hugsa stórt!
þessi er málið,
Asus G73jh