Síða 1 af 1
Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Fös 06. Ágú 2010 19:14
af KC-109
mín spurning til ykkar hér á vaktinni er einföld.
hvað á ég að borga mikið fyrir þessa tölvu???
hér eru upplýsingar um tölvuna:
http://www.acerdirect.co.uk/Acer_Aspire ... ersion.asp" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Fös 06. Ágú 2010 19:51
af mpythonsr
samkvæmt shopusa.is þá verður reikningurinn 137.577 komið til landsins
Re: Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Fös 06. Ágú 2010 20:20
af intenz
mpythonsr skrifaði:samkvæmt shopusa.is þá verður reikningurinn 137.577 komið til landsins
Lærðu muninn á USD og GBP...
Verð vöru í GBP: 766.28 GBP
Gengi á GBP: 188,02 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka: 144.075,97 ISK
Tollur (10%): 14.407,60 ISK
VSK (25,5%): 40.413,31 ISK
Samtals aðflutningsgjöld: 54.820,90 ISK
Stofn til aðflutningsgjalda: 198.896,87 ISK
Tollskýrslugerð: 550,00 ISK
Samtals: 199.446,87 ISK
Re: Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Fös 06. Ágú 2010 21:45
af Klemmi
intenz skrifaði:mpythonsr skrifaði:samkvæmt shopusa.is þá verður reikningurinn 137.577 komið til landsins
Lærðu muninn á USD og GBP...
Verð vöru í GBP: 766.28 GBP
Gengi á GBP: 188,02 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka: 144.075,97 ISK
Tollur (10%): 14.407,60 ISK
VSK (25,5%): 40.413,31 ISK
Samtals aðflutningsgjöld: 54.820,90 ISK
Stofn til aðflutningsgjalda: 198.896,87 ISK
Tollskýrslugerð: 550,00 ISK
Samtals: 199.446,87 ISK
Síðan hvenær er tollur á tölvubúnaði?
Re: Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Fös 06. Ágú 2010 21:47
af intenz
Jæja þá...
Verð vöru í GBP: 766.28 GBP
Gengi á GBP: 188,02 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka: 144.075,97 ISK
Tollur (0,0%): 0,00 ISK
VSK (25,5%): 36.739,37 ISK
Samtals aðflutningsgjöld: 36.739,37 ISK
Stofn til aðflutningsgjalda: 180.815,34 ISK
Tollskýrslugerð: 550,00 ISK
Samtals: 181.365,34 ISK
Re: Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Fös 06. Ágú 2010 21:48
af Klemmi
<3
Re: Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Fös 06. Ágú 2010 21:56
af peturthorra
í guðs bænum ekki borga 181 þús fyrir þetta drasl hehe
Re: Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Fös 06. Ágú 2010 22:32
af KC-109
er 40þ. sanngjarnt
Re: Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Fös 06. Ágú 2010 22:32
af KC-109
er 40þ. sanngjarnt???
Re: Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Fös 06. Ágú 2010 22:44
af Nariur
er hún ný?
Re: Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Fös 06. Ágú 2010 23:07
af zdndz
KC-109 skrifaði:er 40þ. sanngjarnt
þú ert væntanlega að tala um að kaupa notaða?
Re: Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Fös 06. Ágú 2010 23:19
af beatmaster
40.000 má alveg telja sanngjarnt verð fyrir bæði kaupanda og seljanda fyrir þessa vél notaða, enginn að tapa eða græða neitt á því tel ég
Re: Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Lau 07. Ágú 2010 05:23
af Gúrú
Sýnist þetta vera ~tölvan sem kostaði 120k hérna á Íslandi fyrir 3 árum (Hét Acer Aspire 5920G Santa Rosa ekki Gemstone)
Re: Hvað á maður að borga mikið???
Sent: Lau 07. Ágú 2010 12:03
af audiophile
Ég átti svona vél og hún kostaði ný 145þ fyrir 3 árum síðan með þessum speccum, semsagt 8600GT korti og 250gb disk.
Var góð vél og endaði með að selja hana eftir 2 ár og þá á 80þ.
Myndi finnast 40þ mjög sanngjarnt fyrir þessa vél.