Síða 1 af 1
TölvukassaMod :D
Sent: Mán 02. Ágú 2010 05:13
af Ripparinn
Sælir, mér langar að gera tölvukassann minn soldið töff, ljós og eh fínerí.
Einhver með hugmyndir um hvernig hægt væri að gera það með flottri útkomu ? Broskall
Og annað, mér vantar nýja örgjörvakælingu, hef verið a ð skoða 2
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... dd1c1b2247" onclick="window.open(this.href);return false;
og
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... dd1c1b2247" onclick="window.open(this.href);return false;
Sooooo, hvað á ég að velja?
PS: er með Intel E8400 btw
Re: TölvukassaMod :D
Sent: Mán 02. Ágú 2010 07:12
af kubbur
h50 kælingin er drullugóð, líka frekar auðvelt að modda hana ef þú ætlar að fara út í svoleiðis
td gætir bætt
http://buy.is/product.php?id_product=1193" onclick="window.open(this.href);return false; svona inní, keypt þér glærar slöngur og haft litaðan vökva, sett díóður hér og þar, skorið úr hliðinni fyrir plexi ofl
Re: TölvukassaMod :D
Sent: Mán 02. Ágú 2010 10:08
af eythorion
Mæli frekar með H50 heldur en V8
Re: TölvukassaMod :D
Sent: Mán 02. Ágú 2010 16:24
af Ripparinn
jam, ég treysti mér ekki til að vera með svona stórar vatnskælingar, hætta á að leki, verður að skipta um vökva og má ekki hallast kassinn or sum.
Allavega, jam kælingin min er bara svona basic "drasl" og vantar aðeins betri

Hef heyrt að H50 sé mjög góð og mjög auðvelt já að moda og installa.
Re: TölvukassaMod :D
Sent: Mán 02. Ágú 2010 16:54
af kubbur
í kælingar í dag er notaður afjónaður vökvi sem leiðir ekki, fæst úti í apóteki
annars gæti ég breytt kælingunni fyrir þig fyrir smotterí
Re: TölvukassaMod :D
Sent: Þri 03. Ágú 2010 03:24
af Ripparinn
hehe ég nenni varla svona stóru veseni

ÆTla að splæsa á mirg þessari Corsair kæling eeen núna ljósin.
HVar get ég fengið svona neon ljós eða regular flott ljós í kassann ?

Re: TölvukassaMod :D
Sent: Þri 03. Ágú 2010 08:22
af kubbur
íhlutir og miðbæarradíó, svo var audio.is með eitthvað, hvort ætlarðu að nota dióður eða túbur