Síða 1 af 1

Leita að 24" Skjá

Sent: Mán 26. Júl 2010 00:06
af kiddii
Er að leita af 24" LED skjá. Max verð er svona 50 til 55þ. Eina skilyrðið er DVI tengi í minnsta lagi og stór plús ef það er hægt að hæðar stilla hann,vill hafa hann Full HD og 16:9. Ætlað til að tengja við laptop og nota sem auka skjár í námi aðalega. Einnig horfa á video og spila xbox en í litlu magni.

Endilega setjið linka á skjái eða mælið með tegundum. Mikið pælt í BenQ, á 22" BenQ fyrir sem ég hef notað við Xbox ið mitt og hann hefur virkað mjög vel. En vill fá ábendingar og reynslu manna af skjám.

Re: Leita að 24" Skjá

Sent: Mán 26. Júl 2010 00:14
af Don Vito
ég nota 24 led skjá frá acer, keypti hann í elko í skeifunni, minnir að ég hafi borgað fimmtíuogeitthvað fyrir hann... tékkaðu þar...

fýla hann í drasl!

Re: Leita að 24" Skjá

Sent: Mán 26. Júl 2010 00:14
af eythorion
http://buy.is/product.php?id_product=1077" onclick="window.open(this.href);return false;
þessi er reyndar ekki led

Re: Leita að 24" Skjá

Sent: Mán 26. Júl 2010 00:29
af rapport
Ég er að nota BenQ G2420HDB og hann er æðislegur...

Re: Leita að 24" Skjá

Sent: Mán 26. Júl 2010 14:19
af Elisvk
kiddii skrifaði:Er að leita af 24" LED skjá. Max verð er svona 50 til 55þ. Eina skilyrðið er DVI tengi í minnsta lagi og stór plús ef það er hægt að hæðar stilla hann,vill hafa hann Full HD og 16:9. Ætlað til að tengja við laptop og nota sem auka skjár í námi aðalega. Einnig horfa á video og spila xbox en í litlu magni.
þekki engann skjá sem býður upp á leikjaspilun og vídeospilun með "limiter" xD