Síða 1 af 1

Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Fös 23. Júl 2010 18:26
af Don't Shoot It's Jesus!
Sælir þetta er enn einn "Fartölvuráðleggingarþráðurin"

Hérna málið er að mig vantar fartölvu, og ég hef aldrei nennt að spá í fartölvum áður en núna neyðist ég til að fá mér eina því ég er að fara frá landi í töluvert langan tíma og þarf að vinna á tölvu.

... S.s mig vantar tölvu sem hægt er að nota í leiki og fyrir vinnu :)

Verðhugmyndin er að hún megi ekki fara mikið yfir 200.000 Kr.

Ekki getur einhver meistari bent mér á góða fartölvu á góðu verði

Re: Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Fös 23. Júl 2010 18:46
af Ulli

Re: Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Lau 24. Júl 2010 00:20
af raRaRa
http://global.ebay.com/NOTEBOOK_ACER_AS ... 13011/item

Gott skjákort, 8 tíma batterí ending ef það notar ekki ATi kortið, intel i5... awesome í alla staði! (833 everur + sending) * 1.255

Re: Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Lau 24. Júl 2010 02:26
af Ulli
ég myndi taka I7 frekar :)
svo nátturlega legst þokkalegur tollur á þetta

Re: Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Lau 24. Júl 2010 08:58
af teitan
Ulli skrifaði:ég myndi taka I7 frekar :)
svo náturlega legst þokkalegur tollur á þetta


Enginn tollur, eingöngu 25,5% vsk.

Re: Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Lau 24. Júl 2010 12:49
af Ulli
nú.

öll raftæki sem ég hef flutt inn hafa haft allt að 50% toll

Re: Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Lau 24. Júl 2010 13:16
af hsm
Ulli skrifaði:nú.

öll raftæki sem ég hef flutt inn hafa haft allt að 50% toll

Tölvubúnaður og þar á meðal fartölvur bera bara vask 25.5% enginn tollur.

Re: Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Lau 24. Júl 2010 14:49
af Ulli
nú!

Það er bara frábært :)

vissi þetta ekki :Ð

Re: Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Lau 24. Júl 2010 15:39
af Olafst
hsm skrifaði:
Ulli skrifaði:nú.

öll raftæki sem ég hef flutt inn hafa haft allt að 50% toll

Tölvubúnaður og þar á meðal fartölvur bera bara vask 25.5% enginn tollur.


Kannski aðeins of mikið að segja að "Tölvubúnaður" beri enga tolla.
Sjónvarpskort eru t.d. tölvubúnaður og bera gríðarlega háa tolla.
Sama má segja um tölvuhátalarakerfi og LCD skjái með HDMI tengi. þó að sá búnaður fari kannski ekki inní tölvuna eins og sjónvarpskort, þá má samt setja þetta í flokk sem "tölvubúnaður"

Re: Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Lau 24. Júl 2010 16:45
af hsm
Olafst skrifaði:
hsm skrifaði:
Ulli skrifaði:nú.

öll raftæki sem ég hef flutt inn hafa haft allt að 50% toll

Tölvubúnaður og þar á meðal fartölvur bera bara vask 25.5% enginn tollur.


Kannski aðeins of mikið að segja að "Tölvubúnaður" beri enga tolla.
Sjónvarpskort eru t.d. tölvubúnaður og bera gríðarlega háa tolla.
Sama má segja um tölvuhátalarakerfi og LCD skjái með HDMI tengi. þó að sá búnaður fari kannski ekki inní tölvuna eins og sjónvarpskort, þá má samt setja þetta í flokk sem "tölvubúnaður"

Ok verum smámunasamir :)
Reglan er samt sú að tölvubúnaður beri engan toll en það eru samt til einstaka undantekningar á þeirri reglu.
Og ekki nenni ég að fara að skoða tollalöginn í smásjá þar sem að þau eru fáránlega flókinn og asnaleg.

Re: Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Lau 24. Júl 2010 18:35
af kubbur
áttu ekki tollar að vernda innlendan markað, ég hef bara aldrei heyrt af neinu fyrirtæki á íslandi sem framleiðir tæki með hdmi tengjum

asnalegt!

Re: Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Lau 24. Júl 2010 20:27
af Gúrú
Þetta HDMI þumalputtareglubull verður að linna núna, HDMI er ekki merki um að eitthvað sé sjónvarp en ekki tölvuskjár.

Re: Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Lau 24. Júl 2010 22:16
af Ulli
semsagt ef að ég kaupi skjákort með HDMI teingjum þá þarf ég að borga eitthvern Gigantiskan toll?

Re: Vantar viskubrunn mikinn

Sent: Lau 24. Júl 2010 22:54
af Olafst
Ulli skrifaði:semsagt ef að ég kaupi skjákort með HDMI teingjum þá þarf ég að borga eitthvern Gigantiskan toll?


Nei, gildir ekki um skjákort, bara skjái og sjónvörp.