Síða 1 af 3
Besti netbrowser
Sent: Fim 15. Júl 2010 23:02
af svanur08
Hvað finnst ykkur besti internet browser, Internet Explorer, Safari, Opera, Google Chrome, Firefox ?
Re: Besti netbrowser
Sent: Fim 15. Júl 2010 23:05
af Frost
Ég hef haft bestu reynsluna af Google Chrome. Hef prófað flest alla og finnst Chrome bestur.
Re: Besti netbrowser
Sent: Fim 15. Júl 2010 23:07
af BjarkiB
Hef heyrt að Chrome sé bestur. En ég nota og mun alltaf nota Firefox.
Re: Besti netbrowser
Sent: Fim 15. Júl 2010 23:08
af JohnnyX
notaði alltaf FF en núna er ég að nota Chrome og líkar það vel. Mikið sem hægt er að customize-a í hounum
Re: Besti netbrowser
Sent: Fim 15. Júl 2010 23:11
af SolidFeather
Ég fýla Firefox best. Chrome er líka ágætur.
Re: Besti netbrowser
Sent: Fim 15. Júl 2010 23:17
af jagermeister
finnst Chrome LANG bestur
Re: Besti netbrowser
Sent: Fim 15. Júl 2010 23:23
af SIKk
Verð nú að segja að Google Chrome er langbestur að mínu mati
Re: Besti netbrowser
Sent: Fim 15. Júl 2010 23:47
af NiveaForMen
Firefox
Re: Besti netbrowser
Sent: Fim 15. Júl 2010 23:50
af GuðjónR
Chrome
Re: Besti netbrowser
Sent: Fim 15. Júl 2010 23:55
af benson
Skipti nýlega úr Firefox yfir í Chrome.
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 00:21
af spankmaster
Avant var málið hjá mér einu sinni
Svo Fire fox en nú er ég allveg kominn í Chrome, mér finst hann FABILOUS *in a high pitched voice*
Og internet explorer er dauði og djöfull hehe, ég veit ég veit Chrome er byggður á honum, en samt þoli hann ekki
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 01:46
af Saber
Er með Firefox á stóru vélinni og Iron (Chrome) á hinum tveimur. Iron er meira lightweight og straight-to-the-point, en ég verð þó að segja að fyrir daglega notkun þá finnst mér Firefox betri.
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 08:56
af raRaRa
Google Chrome. Hraðvirkt, einfalt og þægilegt. Allveg eins og Google.com! ;o)
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 09:33
af ZoRzEr
raRaRa skrifaði:Google Chrome. Hraðvirkt, einfalt og þægilegt. Allveg eins og Google.com! ;o)
+1
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 09:49
af coldcut
Chrome all the way!!!
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 10:49
af gardar
Þeir vafrar sem ég nota mest eru w3m, lynx og firefox
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 11:03
af GrimurD
Finnst Chrome þægilegri en Firefox eins og staðan er akkurat núna. Firefox hefur líka verið að hrapa í hraðanum síðan í 2.0. Nýji IE er að lofa mjög mjög góðu bæði hvað staðla varðar og líka í hraða.
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 11:08
af Godriel
Tweak-aður Firefox laaang bestur
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 11:17
af audiophile
Opera.
Chrome er líka fínn.
Firefox er drasl.
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 11:18
af coldcut
gardar skrifaði:Þeir vafrar sem ég nota mest eru w3m, lynx og firefox
haha gat verið að þú værir með e-ð spes dæmi í gangi :the_jerk_won
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 11:20
af ZoRzEr
coldcut skrifaði:gardar skrifaði:Þeir vafrar sem ég nota mest eru w3m, lynx og firefox
haha gat verið að þú værir með e-ð spes dæmi í gangi :the_jerk_won
ég nenni ekki einu sinni að googla w3m
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 11:23
af BjarkiB
ZoRzEr skrifaði:coldcut skrifaði:gardar skrifaði:Þeir vafrar sem ég nota mest eru w3m, lynx og firefox
haha gat verið að þú værir með e-ð spes dæmi í gangi :the_jerk_won
ég nenni ekki einu sinni að googla w3m
Gúglaði þetta. Heimasíðan þeirra leitar ekki beint til mín.
http://w3m.sourceforge.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 11:30
af coldcut
Tiesto skrifaði:Gúglaði þetta. Heimasíðan þeirra leitar ekki beint til mín.
http://w3m.sourceforge.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
Enda er þetta text-based browser
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 11:36
af gardar
coldcut skrifaði:Tiesto skrifaði:Gúglaði þetta. Heimasíðan þeirra leitar ekki beint til mín.
http://w3m.sourceforge.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
Enda er þetta text-based browser
Hvaða hvaða, w3m getur nú alveg birt myndir
Re: Besti netbrowser
Sent: Fös 16. Júl 2010 23:57
af gardar
Hérna sést t.d. þessi þráður í w3m.
Mjög þægilegt