Síða 1 af 1
Sjónvarspflakkari
Sent: Fim 15. Júl 2010 15:04
af Victordp
Sælir er að leita að sjónvarspflakkara á svona 25.000 og þarf að vera með svona Hvítu-Gulu-Rauðu tengi og það skal vera aðvelt að skipta um HDD

Re: Sjónvarspflakkari
Sent: Fös 16. Júl 2010 14:52
af Victordp
Boost
Up
My
Post
Re: Sjónvarspflakkari
Sent: Fös 16. Júl 2010 19:49
af hauksinick
Victordp skrifaði: með svona Hvítu-Gulu-Rauðu tengi
RCA
Re: Sjónvarspflakkari
Sent: Lau 17. Júl 2010 12:49
af halldorjonz
Ég er einmitt að spá í því sama, er kominn með allavega 3 sem mér lýst vel á sem ég sá hjá Buy.is, vitiði um eitthverja fleiri góða?
LaCie 1TB LaCinema Classic HD með 1TB - 33k
http://buy.is/product.php?id_product=1252" onclick="window.open(this.href);return false;
Western Digital WD TV Live HD - 25k
http://buy.is/product.php?id_product=867" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus O!Play HDP-R1 -Nettengjanlegur 23k
http://buy.is/product.php?id_product=737" onclick="window.open(this.href);return false;
Lýst helvíti vel á þessa alla, hvað af þessu ætli sé best?
LaCie diskurinn er nátturulega helvíti nettur og góður, en ég býst samt við að þessi WD TV Live HD sé bestur eða hvað?
Eitthver með reynslu af þessum diskum??

Re: Sjónvarspflakkari
Sent: Lau 17. Júl 2010 13:58
af Gullisig
Er bara nokkuð sáttur við þennan sem ég fékk mér fyrir 2 vikum
http://www.nordinn.is/index.php?option= ... orsieuefni" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Sjónvarspflakkari
Sent: Sun 18. Júl 2010 12:56
af Halli25
halldorjonz skrifaði:Ég er einmitt að spá í því sama, er kominn með allavega 3 sem mér lýst vel á sem ég sá hjá Buy.is, vitiði um eitthverja fleiri góða?
LaCie 1TB LaCinema Classic HD með 1TB - 33k
http://buy.is/product.php?id_product=1252" onclick="window.open(this.href);return false;
Western Digital WD TV Live HD - 25k
http://buy.is/product.php?id_product=867" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus O!Play HDP-R1 -Nettengjanlegur 23k
http://buy.is/product.php?id_product=737" onclick="window.open(this.href);return false;
Lýst helvíti vel á þessa alla, hvað af þessu ætli sé best?
LaCie diskurinn er nátturulega helvíti nettur og góður, en ég býst samt við að þessi WD TV Live HD sé bestur eða hvað?
Eitthver með reynslu af þessum diskum??

Tölvulistinn er ódýrari í Asus spilarunum fyi
http://tl.is/vara/19635" onclick="window.open(this.href);return false;