Síða 1 af 1

Download counter ?

Sent: Þri 10. Feb 2004 18:42
af Hlynzit
Sælir vaktara.
Ég er með Linux/GNU server hérna heima sem er að routera netinu. Ég var að pæla hvort að einhver laumaði ekki á download scriptu sem sýnir/mælir allt utanlands download og fra hvaða tölvu á innra netinu downloadið er að koma frá. þ.e.a.s t.d 102mb frá 10.0.0.101 34 mb frá 10.0.0.102 eða eitthvað þvíumlíkt. Það væri ekki verra ef að hann traceaði líka íslenskt download :) en það þyrfti þá að vera sér.

Sent: Þri 10. Feb 2004 18:45
af gumol
Það er GNU/Linux ekki Linux/GNU ;)

Ertu búinn að skoða hvort einhver þessara algengu system-loggerar geti gert þetta?

Sent: Þri 10. Feb 2004 18:47
af Hlynzit
sorry, en sko málið er það að ég kann ekkert á Linux eða gentoo. er bara að nota þessa tölvu fyrir webserver og router og ftp og svona. 2 félagar mínir settu allt uppá hana og þeir vita um einhverja svona scriptu en nenna ekki að setja hana upp það var eitthvað svo mikið vesen...

Sent: Þri 10. Feb 2004 20:03
af Jakob
Ég á enga svona skriptu tílbúna, en þú getur öruglega fundið eithvað á netinu og customizað aðeins :-)

Checkaðu á IP netunum á http://www.rix.is