Síða 1 af 1
Hjálp við að setja nýja vél saman.
Sent: Þri 13. Júl 2010 15:32
af bjarni764
Jæja þá er komið að því.. Ég er búinn að vera með Mac síðustu 4 árin og það hefur ekki verið mjög ljúft.. Er kominn tími á uppfærslu..
Það verður í kringum 120þús budget. Aðalega sem ég geri er að spila leiki Á við World of Warcraft og glugga í suma FPS leiki af og til og horfa á myndir/þætti... Það sem ég er að leita að er ágæta solid tölvu. Er ekkert að leita að neinu brütally kröftugu.
Allveg sama hvort það sé INTEL/AMD þekki ekki muninn á þessu.
Og bara já, væri allveg yndislegt að fá smá hjálp frá ykkur, kann allveg að setja þetta allt saman, svo það verður ekkert vandamál.

Ef það er eitthvað sem að vantar í lýsinguna endilega spyrja mig. Þetta er ekkert sem þarf að gerast núna á næstunni
Vantar líka skjá en er með lyklaborð/mús/headphones.
Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.
Sent: Þri 13. Júl 2010 15:46
af Saber
Sæll og til hamingju með að vera laus úr keðjunni hans Steve Jobs. Áður en þú hleypur út í búð að kaupa nýtt, þá mæli ég með því að þú skoðir það sem menn/konur eru að auglýsa hér í "til sölu" dálknum. Aldrei að vita nema þú finnir eitthvað sem hentar þér fyrir lítinn pening.
Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.
Sent: Þri 13. Júl 2010 15:46
af Glazier
Solid vél fyrir þig:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1159" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo líka topp þjónusta hjá Kísildal !!

Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.
Sent: Þri 13. Júl 2010 16:49
af bjarni764
janus skrifaði:Sæll og til hamingju með að vera laus úr keðjunni hans Steve Jobs. Áður en þú hleypur út í búð að kaupa nýtt, þá mæli ég með því að þú skoðir það sem menn/konur eru að auglýsa hér í "til sölu" dálknum. Aldrei að vita nema þú finnir eitthvað sem hentar þér fyrir lítinn pening.
Já það er pæling en vil frekar hafa það nýtt.
Mun ekki kaupa samsetta tölvu, vil aðeins meiri lýsingu á því sem er "solid fyrir mig".
Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.
Sent: Þri 13. Júl 2010 17:20
af Glazier
Þú villt semsagt bara eitthvað merki ?
HP, Dell og þannig ?
Ef þú ferð þá leiðina get ég lofað þér því að þú færð lang minnst fyrir peninginn svoleiðis !
Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.
Sent: Þri 13. Júl 2010 17:49
af Larfur
Glazier skrifaði:Þú villt semsagt bara eitthvað merki ?
HP, Dell og þannig ?
Ef þú ferð þá leiðina get ég lofað þér því að þú færð lang minnst fyrir peninginn svoleiðis !
Hann meinar líklega að hann vill kaupa íhluti og púsla þeim sjálfur saman
Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.
Sent: Þri 13. Júl 2010 19:30
af bjarni764
Larfur skrifaði:Glazier skrifaði:Þú villt semsagt bara eitthvað merki ?
HP, Dell og þannig ?
Ef þú ferð þá leiðina get ég lofað þér því að þú færð lang minnst fyrir peninginn svoleiðis !
Hann meinar líklega að hann vill kaupa íhluti og púsla þeim sjálfur saman
Það passar, enda heitir þráðurinn það..
Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.
Sent: Mið 14. Júl 2010 03:53
af Glazier
bjarni764 skrifaði:Allveg sama hvort það sé INTEL/AMD þekki ekki muninn á þessu.
Sá bara þetta og gerði þá ráð fyrir því að þú hefðir ekki hundsvit á svona púsluspili og ákvað þá að benda þér á samsetta vél

Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.
Sent: Fim 22. Júl 2010 14:28
af svennnis
herna er það besta fyrir 120.000 . hja kisildal ,
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Athlon II X4 630 Propus (Retail)- 2.8GHz, 2MB L2 skyndiminni, AM3 (samhæfður við AM2), fjórkjarna
kr. 19.500
ASRock 770 Extreme3 ATX, AM3 móðurborð- 4xDDR3, 4xSATA2, 2xSATA3, eSATA2, GLAN, USB3
kr. 18.500
GeIL 4GB Value PC3-10660 CL9 DC- 2x2GB, DDR3-1333, CL 9-9-9-28
kr. 21.500
Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2- 3.5", 7200 snúninga, 16MB buffer
kr. 9.500
Force3D Radeon HD5750 1GB- 128-bit GDDR5 PCI-Express 2.0
kr. 26.500
Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur- 20x hraða, dual-layer
kr. 5.500
EZ-cool K-660B ATX Turnkassi- Svartur, 120mm kælivifta, 500W hljóðlátur ATX2.0 aflgjafi
kr. 15.500
Xigmatek Apache EP-CD901- 92mm kælivifta, álsökkull
kr. 2.900
herna er það besta frá buy,is , minu mati
Kassi :http://buy.is/product.php?id_product=1080coolermaster
aflgjafi : http://buy.is/product.php?id_product=1638 550w
örgjörfi :http://buy.is/product.php?id_product=523 amd 550
Móðurborð :http://buy.is/product.php?id_product=859 MSI Borð
Skjakort : http://buy.is/product.php?id_product=1709 Evga 460GTX
Vinnsluminni :http://buy.is/product.php?id_product=931 4GB DDR3 1600Mhz .
Harðurdiskur : http://buy.is/product.php?id_product=181 1000GB samsung
DVD drif : http://buy.is/product.php?id_product=1036" onclick="window.open(this.href);return false;
-----
buy.is er miklu öflugari .
Samtals: 119.400
(opna körfukóða)
Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.
Sent: Fim 22. Júl 2010 16:57
af Olafst
Rakst á þennan kassa sem þú linkar á buy.is um daginn hjá TL á töluvert lægra verði:
http://tl.is/vara/19644" onclick="window.open(this.href);return false;
Getur sparað nokkra þúsara þar.