Síða 1 af 2

Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Sun 04. Júl 2010 19:46
af BjarniTS
Margir fróðir menn um apple hér sem að finna margt að mackerfinu.

Nú hef ég notað það á 2 vélum í að verða 2 mánuði.
SnL og Leopard.
Finnst það jafn þægilegt og windows.
Tók 2 daga að venjast músinni fullkomlega.

Hvað finnst ykkur sérfræðingum verst ?
Er að leita eftir haldbærum rökum og staðhæfingum sem halda vatni.

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Sun 04. Júl 2010 20:12
af Opes
Eina sem mér finnst óþæginlegt er að stækka gluggana.
Annars elska ég Mac :).

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Sun 04. Júl 2010 20:21
af BjarkiB
Opes skrifaði:Eina sem mér finnst óþæginlegt er að stækka gluggana.
Annars elska ég Mac :).
x2, getur verrið helvíti böggandi þeagr maður mill full screena glugga.

Annars voðalega hreint og þæginlegt stýrikerfi.

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Sun 04. Júl 2010 20:23
af Vectro
Að gera @ merkið ef maður vinnur mikið á windows líka.

Frekar þreytandi þegar allt lokast hjá manni.

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Sun 04. Júl 2010 20:27
af Oak
http://www.macupdate.com/info.php/id/30591/right-zoom" onclick="window.open(this.href);return false;

náiði í þetta til að fá gluggana í full screen getið valið hvaða forrit þetta virkar ekki á og öfugt :)

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Sun 04. Júl 2010 20:30
af wicket
Ég hef notað Makka heima fyrir í að verða 8 ár en alltaf á PC í vinnu / skóla.

Það sem pirrar mig alltaf mest við Max OS X er Finderinn.

Finderinn skal og verður að deyja.

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Sun 04. Júl 2010 21:12
af JReykdal
Notendurnir.

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Sun 04. Júl 2010 21:41
af rapport
JReykdal skrifaði:Notendurnir.
Á félaga sem elskar Mac eftir að hafa brennt sig á HP og IBM...

Eina sem hefur breyst er að við urðum félagar og hann hefur mig á "speeddial" ef Windowsið á Mökkunum hans klikkar...

s.s. stýrikerfið hefur EKKI breyst, forritin hafa EKKI breyst, notandinn hefur EKKI breyst (belive me), logið á tölvunni hefur breyst + að ég er kominn í símaskránna hjá honum...

Maður er búinn að setja upp óteljandi demo af einhverju SVONA til að græja hluti fyrir karlinn.

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Sun 04. Júl 2010 21:43
af coldcut
wicket skrifaði:Það sem pirrar mig alltaf mest við Max OS X er Finderinn.

Finderinn skal og verður að deyja.
100% sammála! Svo margt sem mætti vera betra við Finderinn. Hef boðið Apple hjálp mína en þeir afþökkuðu :lol: #-o
Annars er, ásamt finder klúðrinu, það versta við Mac hvað Apple vill hafa mikið vit fyrir notendum og stjórna hugbúnaðarþróun (eiginlega ekkert skárri en Gates og Ballmer í því), leiðinlegt að standa í því að vera að customizea það því það er svo margt lokað og falið og mér líður stundum eins og að Apple sé að skrifa kerfið að hluta til fyrir þá sem gera síðan customizing forrit og selja þau. En já that's just my 2 cents, er að nota Snow Leopard í augnablikinu og finnst það svosem fínt að mörgu leyti en ég tæki t.d. Ubuntu, Crunchbang#!, Debian, Fedora fram yfir Snow Leopard any day!

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Sun 04. Júl 2010 23:28
af BjarniTS
Hvar eru samt allir þeir sem eru alltaf að drulla yfir mac hérna ?

Ég vil sjá þá !

En finderinn , eru þið þá að tala bara um eins og explorerinn sjálfan í win ?

Hverjir eru helstu böggarnir ?
Hef svosem ekki notað kerfið neitt mjög grimmilega í eitthvað yfirgengilega krefjandi.


, svosem rekið mig á að mér finnst ekkert mjög aðgengilegt að fá upplýsingar um gögn/skrár o.s.f.

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Sun 04. Júl 2010 23:48
af gardar
mac os er ágætt ef maður slekkur á gluggakerfinu

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 00:34
af wicket
Finderinn er bara eins og mongolíta bróðir Windows Explorer með hjálm.

Eins og Apple vilji hafa Finderinn svona gimped því að notendur eiga ekkert að vera að fikta með skrár eða að browsa diskinn sinn á meðan að Windows Explorer hefur allt í sér og menn bara ráða hvað þeir gera.

OS X er samt óstjórnlega fallegt stýrikerfi og rock solid. En Apple vélarnar mínar frjósa samt alveg og skella Apple BSOD skjá endrum og eins, alveg eins og Win vélar eiga til að gera.

Finderinn er og verður akkilesarhæll stýrikerfisins, menn hafa lengi lengi kvartað yfir honum en Apple gerir aldrei neitt með hann. Hann er bara þarna og situr og starir á veginn í einhverfu sinni.

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 01:22
af BjarniTS
wicket skrifaði:
Finderinn er og verður akkilesarhæll stýrikerfisins, menn hafa lengi lengi kvartað yfir honum en Apple gerir aldrei neitt með hann. Hann er bara þarna og situr og starir á veginn í einhverfu sinni.

Þetta fannst mér alveg sérlega skemmtilega orðað hjá þér haha.
En já ég held að ég átti mig á því hvað þú ert að fara , ég hef til dæmis lent í því þegar ég er að velta fyrir mér stærð á skrám , þá á hann til að vilja ekki reikna fyrir mig "samtals" , heldur gefur mér bara marga litla glugga.

En ætli það sé ekki bara kunnáttuleysi í mér.

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 01:27
af SIKk
wicket skrifaði:Finderinn er bara eins og mongolíta bróðir Windows Explorer með hjálm.
ég hló. :lol:

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 08:48
af ZoRzEr
Mouse Acceleration.

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 10:15
af AntiTrust
JReykdal skrifaði:Notendurnir.
Eins og talað úr mínum munni.

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 14:28
af starionturbo
Þoli ekki hvað þetta stýrikerfi reynir að gera allt fyrir mann!

Maður er að reyna gera eitthvað, tengjast þessu eða gera hitt og þetta. Búinn að brasa í því heil lengi að fá það til að virka, svo áttar maður sig á því að þessi aðgerð er skít einföld. En þá kemur Mac OS í bakið á mér þegar ég vill fara gera eitthvað advanced, þá bíður hún ekki uppá það.

Enda yfirleitt alltaf í terminal að mixa eitthvað.

svo þoli ég ekki músina og UI animation stuffið, er að gera eitthvað, klikka á mouse1, þá alltíeinu hverfur allt, fer með músina í hornið, þá hverfur líka allt.


Nix og Windows 7 virkar fyrir mig :)

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 14:58
af wicket
starionturbo skrifaði:
svo þoli ég ekki músina og UI animation stuffið, er að gera eitthvað, klikka á mouse1, þá alltíeinu hverfur allt, fer með músina í hornið, þá hverfur líka allt.
Þetta er nú bara stillingaratriði á Expose, er undir inní System Prefs.

Expose er eitthvað sem ég myndi drepa fyrir í Windows, það er svo þæginlegt þegar maður er búin að venjast því. Er alltaf að standa mig að því í vinnunni að skella músinni upp í horn til að komast beint á desktop eða í annað horn til að fá alla active glugga í ákveðnu applicationi. Bara þægilegt og allt gert með músinni.

En sammála þér með það að stýrikerfið hefur útvatnað allt, allt sem maður er vanur í Windows og reynir að endurgera í OS X virkar ekki og svo þegar að aðgerðin sem maður var að reyna að gera virkar kemur í ljós að það var einfaldasti hlutur í heimi að gera þetta. Það er ekki beint vandamál OS X heldur meira hvað Windows hefur vanið okkur á að fara bakdyraleiðina til að gera ákveðna hluti og þannig vanið okkur á einhverjar advanced taktík. Það má ekki telja sem mínus fyrir OS X.

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 14:59
af bolti
wicket skrifaði:Ég hef notað Makka heima fyrir í að verða 8 ár en alltaf á PC í vinnu / skóla.

Það sem pirrar mig alltaf mest við Max OS X er Finderinn.

Finderinn skal og verður að deyja.
Sammála þessu... Finderinn sýgur...

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 15:07
af urban
wicket skrifaði: Þetta er nú bara stillingaratriði á Expose, er undir inní System Prefs.

Expose er eitthvað sem ég myndi drepa fyrir í Windows, það er svo þæginlegt þegar maður er búin að venjast því. Er alltaf að standa mig að því í vinnunni að skella músinni upp í horn til að komast beint á desktop eða í annað horn til að fá alla active glugga í ákveðnu applicationi. Bara þægilegt og allt gert með músinni.
semsagt, windowstakki+d eða hreinlega hægrahornið niðri með músinni í win7 :)
eitthvað sem að mér finnst einmitt vanta rosalega þegar að ég fer í winxp í einhverri vél :)

en já, sammála þessu með finderinn, hann er eitthvað hrikalega asnalegur

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 15:38
af wicket
Tók út allt takka á Win7, er bara með pinned það sem ég nota oftast. Back to Desktop takkinn fauk þar í burtu.

Windows + D er auðvitað fínt, en það er óneitanlega þægilegra að geta gert þetta með músinni einni saman. En væntanlega eitthvað sem ég hef líka vanið mig á.

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 15:40
af starionturbo
Það er hægt að produca 2x meira með keyboard shortcuts heldur en með mouse shortcuts.

Ég get unnið án þess snerta varla músina og finnst það fremur þæginlegt sérstaklega eftir að ( WIN + Arrow keys ) kom í windows 7.

en browsing og svona stuff requires mouse. þannig ég veit ekki.

En bara svo þið vitið það, þá hef ég lítið slæmt um Mac að segja fyrir utan það að ég vill ekki vinna með það persónulega :)

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 18:09
af himminn
Hvað er það versta við mac os ?
versta við mac os ?
mac

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 21:37
af biturk
hvar á ég að byrja :roll:

notendurnar
finderinn
steve jobs
hvernig apple kemur fram
verðið (borgar mökk fyrir rusl sem virkar ekki skít með ljótt logo)
copy paste er virkilega óþjált og leiðinegt
mighty mouse, hún þarf að deyja!
ef maður ætlar að gera eitthvað tengt stýrikerfi er það fáránlega flókið eða bannað svo að það þurfi örugglega að panta sérfræðing
allt í sama skjánum, þoli ekki að tölvan er samanpökkuð og ef eitthvað bilað þá missiru tölvuna kannski í nokkra daga meðann það er í viðgerð, þetta er í besta falli fáránlegt [-X

þetta er bara brot, ég er þreyttur og nýkominn úr vinnu og ætla ekki að pirra mig meira á þessu rusli, ég fyrirlít mac og notendurnar með, ég þoli ekki hvernig apple kemur fram við viðskiptavinina með eilífum boðum og bönnum og leiðindum.

windows er og verður stærsta og mest notaða user friendly stýrikerfið þar til að googla koma með á markað, enda eru þeir ótrúlega færir íað gera góða hluti!

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Sent: Mán 05. Júl 2010 21:39
af Revenant
Helsti gallinn við mac er að hann fer svo vel við gluggagardínurnar.