XP lengi að starta
Sent: Sun 08. Feb 2004 14:27
Sælir allir/allar.
Ég er í smá vandræðum. Windows XP tók allt í einu upp á því að vera afskaplega lengi að starta sér. Welcome skilaboðin eru á skjánum í á að giska 10 mín, eða því sem næst. Ef einhver hefur hugmynd um hvernig er hægt að laga þetta þá væri slíkt vel þegið.
Ég geri ráð fyrir að þetta sé tengt einhverjum breytingum sem ég hef gert, en þær eru ófáar svona venjulega. Væntanlega startup stillingar í registry, en annars veit ég ekki.
Kveðja,
enypha
Ég er í smá vandræðum. Windows XP tók allt í einu upp á því að vera afskaplega lengi að starta sér. Welcome skilaboðin eru á skjánum í á að giska 10 mín, eða því sem næst. Ef einhver hefur hugmynd um hvernig er hægt að laga þetta þá væri slíkt vel þegið.
Ég geri ráð fyrir að þetta sé tengt einhverjum breytingum sem ég hef gert, en þær eru ófáar svona venjulega. Væntanlega startup stillingar í registry, en annars veit ég ekki.
Kveðja,
enypha