Síða 1 af 1
Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 16:54
af siggiomars
Góðan daginn er að fara kaupa mér borðtölvu frá bilinu 0- 100 þúsund krónum , hef ekkert mikið vit á hvað er best fyrir peningin og þarf hjálp ykkar. Tölvan verður notuð í tölvuleiki eins og t.d cod mw2 og nba 2k10 og þessa nyju leiki , siðan nota ég hana fyrir ljósmyndun líka þannig verð oft i photoshop og svona. Endilega hjálpið mér ef þið nennið hef ekki svo mikið vit á tölvum
Re: Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 17:01
af Glazier
Bættu við 20.000 kr. þá ertu kominn með solid tölvu
http://kisildalur.is/?p=2&id=1159" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 21:01
af spankmaster
Re: Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 21:21
af vktrgrmr
x3
Re: Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 21:25
af JohnnyX
x10
Re: Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 21:31
af Hvati
x11
Re: Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 21:44
af Nariur
x12
Re: Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 22:10
af Gunnar
afsakið en hvað hjálpar það manninum að ef allir eru að segja x1-30?
hann tekur fram limit og þá strax farið 20 þúsund yfir það limitið sem hann gefur upp.
afhverju ekki að linka á það sem er í boði fyrir 100.000kr og bæta svo við að ef hann gæti pungað út auka aur þá ætti hann að ráðast á það tilboð?
en ontopic.
http://kisildalur.is/?p=2&id=1380" onclick="window.open(this.href);return false; intel tölva sem er buið að setja saman fyrir 95.500kr. líklega það besta sem þú færð fyrir þann pening.
http://kisildalur.is/?p=2&id=212" onclick="window.open(this.href);return false; og svo AMD tölva sem er aðeins öflugri(örgjövi og skjákort) þar sem amd er ódýrari en intel en sama verð.
Re: Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 22:27
af GullMoli
Gunnar skrifaði:afsakið en hvað hjálpar það manninum að ef allir eru að segja x1-30?
hann tekur fram limit og þá strax farið 20 þúsund yfir það limitið sem hann gefur upp.
afhverju ekki að linka á það sem er í boði fyrir 100.000kr og bæta svo við að ef hann gæti pungað út auka aur þá ætti hann að ráðast á það tilboð?
en ontopic.
http://kisildalur.is/?p=2&id=1380" onclick="window.open(this.href);return false; intel tölva sem er buið að setja saman fyrir 95.500kr. líklega það besta sem þú færð fyrir þann pening.
http://kisildalur.is/?p=2&id=1380" onclick="window.open(this.href);return false; og svo AMD tölva sem er aðeins öflugri(örgjövi og skjákort) þar sem amd er ódýrari en intel en sama verð.
Þú gefur upp sama linkinn 2svar
Re: Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 22:34
af siggiomars
þakka svörin endilega koma með meira ef þið viljið
Re: Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 23:17
af Gunnar
GullMoli skrifaði:Þú gefur upp sama linkinn 2svar
fixed
Re: Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 23:28
af Glazier
Skoðaði þessar vélar sem eru á slétt 100.000 kr.
Það var bara svo margfalt betra skjákort í vélinni sem ég benti á og það var t.d. ein ástæðan
Re: Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 23:43
af Gunnar
bjóða menn í kisildal ekki uppá það að taka hluti úr tilboði og setja annan í staðinn?
taka þessu tilboði uppá 95.500kr taka skjákortið út og setja annað í tilboðið í staðinn?
Re: Leikjatölva frá bilinu 0-100 þúsund kr.
Sent: Mið 23. Jún 2010 23:50
af Glazier
Gunnar skrifaði:bjóða menn í kisildal ekki uppá það að taka hluti úr tilboði og setja annan í staðinn?
taka þessu tilboði uppá 95.500kr taka skjákortið út og setja annað í tilboðið í staðinn?
Vélarnar á síðunni hjá þeim eru í raun bara hugmyndir.. þeir setja allar vélarnar saman frá grunni hvort sem er og þú getur fengið að breyta hvaða hlut sem er í vélinni eins og þú villt