Síða 1 af 1

Eftirlætis körfubolta lið í NBA

Sent: Þri 22. Jún 2010 23:28
af Agust9618
Hvert er þitt eftirlætis körfubolta lið í NBA?
Þið getið breytt ef þið hikuðu við vitlaust lið

Re: Eftirlætis körfubolta lið í NBA

Sent: Þri 22. Jún 2010 23:44
af Nariur
:lol:

Re: Eftirlætis körfubolta lið í NBA

Sent: Mið 23. Jún 2010 00:06
af ViktorS
mavericks 4tw!

Re: Eftirlætis körfubolta lið í NBA

Sent: Mið 23. Jún 2010 00:16
af Frost
Boston 4tw!

Re: Eftirlætis körfubolta lið í NBA

Sent: Mið 23. Jún 2010 01:36
af spankmaster
Ég held en tryggð við Chicago Bulls, jafnvel þó þeir sökki :evil:
Mynd

Re: Eftirlætis körfubolta lið í NBA

Sent: Mið 23. Jún 2010 12:12
af hauksinick
Frost skrifaði:Boston 4tw!
x2

Re: Eftirlætis körfubolta lið í NBA

Sent: Mið 23. Jún 2010 12:34
af jagermeister
það er Miami Heat ekki heats

Re: Eftirlætis körfubolta lið í NBA

Sent: Mið 23. Jún 2010 17:32
af playmaker
Það vantar nú ansi mörg lið á þennan lista...

Re: Eftirlætis körfubolta lið í NBA

Sent: Mið 23. Jún 2010 17:48
af coldcut
Það vantar besta lið frá upphafi...Chicago Bulls!

Djöfull verða þeir rosalegir á næsta ári þegar LeBron og Wade verða komnir! :megasmile

Re: Eftirlætis körfubolta lið í NBA

Sent: Mið 23. Jún 2010 22:55
af Agust9618
playmaker skrifaði:Það vantar nú ansi mörg lið á þennan lista...
því miður komast bara 10