Síða 1 af 1
Vantar ágæta hátalara
Sent: Mán 21. Jún 2010 23:16
af Haffiji
ég er buin að vera leita af góðum ódýrum hátölurum og finn ekkert nema
http://www.tolvulistinn.is/vara/17524" onclick="window.open(this.href);return false; X-530 logitech, ég er nuna með x-230 sem voru bara að skemmast, næ bara svona 5% volum þótt ég maxi allt og ég vill bara fá svipaða sem eru með gott hljóð og djúpan bassa, ef ég fæ X-530 þá munu allir hátalarnir vera bara eitthver staðar er samt að pæla fá mér þá nema að það séu eitthverjir betri á svipuðu verði vill ekki fara yfir 30þúsund kr
Re: Vantar ágæta hátalara
Sent: Mán 21. Jún 2010 23:30
af zedro
Mæli með Microlab línunni. Gaf litla bróður M-200 í jólagjöf og það er vangefið gott hljóð í þessu litlu hátölurum, bassaboxið er helvíti gott miða við stærð líka.
Fær topp einkunn frá mér. Minnir að ég hafi séð M-200 og Solo-15 til sýnis í dalnum, prófaðu að fara þangað og hlusta ég lofa að þú verðir ekki svikinn
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Re: Vantar ágæta hátalara
Sent: Mán 21. Jún 2010 23:31
af SolidFeather
Safna fyrir M-Audio BX5a
Re: Vantar ágæta hátalara
Sent: Mán 21. Jún 2010 23:33
af nonesenze
hvað er í gangi með hátalara sett í dag... ég fékk mitt x530 á 14.990 á tilboði í BT þegar það var til í skeifuni fyrir 5 árum síðan
Re: Vantar ágæta hátalara
Sent: Mán 21. Jún 2010 23:38
af zedro
nonesenze skrifaði:hvað er í gangi með hátalara sett í dag... ég fékk mitt x530 á 14.990 á tilboði í BT þegar það var til í skeifuni fyrir 5 árum síðan
Smá kreppa í gangi, svo er krónan ekkert sérlega sterk einsog er
Einnig er tölvulistinn ekki beint þekktur fyrir að vera ódýr.
Re: Vantar ágæta hátalara
Sent: Þri 22. Jún 2010 02:57
af rapport
Zedro skrifaði:nonesenze skrifaði:hvað er í gangi með hátalara sett í dag... ég fékk mitt x530 á 14.990 á tilboði í BT þegar það var til í skeifuni fyrir 5 árum síðan
Smá kreppa í gangi, svo er krónan ekkert sérlega sterk einsog er
Einnig er tölvulistinn ekki beint þekktur fyrir að vera ódýr.
Ég er samt sammála nonezense...
Minnir að ég hafi verið að sjá svona "smágræjur" auglýstar á 19.990 einhversstaðar núna um daginn...
Bara kaupa svoleiðis og tengja tölvuna við...