Síða 1 af 1

Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Sun 13. Jún 2010 21:45
af Gúrú
Hringdi fyrir svona 3 mánuðum í 1414 og bað þá um að skipta um IP tölu hjá mér.
Fékk það ráð að slökkva á telsey boxinu og routernum á sama tíma í 8 mínútur.
Gerði það, sama IP tala.

Hringdi viku seinna og sagði hvað mér hafði verið sagt og að það hafi ekki virkað.
Sá hækkaði tímann í 30 mínútur.
Gerði það, sama IP tala.

Þannig gekk það aftur og aftur ->1klst->3klst->8klst og það virkaði ekkert af því.
Slökkti þá á telsey boxinu og routernum í 48klst einhverntímann við tækifæri og það virkaði ekki, hringdi og fékk ráðið að slökkva á telsey boxinu og routernum og kveikja svo aftur :lol:

Veit einhver hérna hvernig ég fæ þessari static IP tölu skipt? Það er alveg á hreinu að þeir vita það ekki...

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Sun 13. Jún 2010 22:01
af intenz
Veit ekki, en mér er spurn hvort hægt sé að halda sömu IP tölu og maður var með á ADSL þegar maður skiptir yfir í ljós?

Ég er búinn að vera með sömu static töluna í yfir 10 ár og langar endilega að halda henni áfram eftir að ég fæ ljós. :)

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Sun 13. Jún 2010 22:07
af Gúrú
intenz skrifaði:Veit ekki, en mér er spurn hvort hægt sé að halda sömu IP tölu og maður var með á ADSL þegar maður skiptir yfir í ljós?
Ég er búinn að vera með sömu static töluna í yfir 10 ár og langar endilega að halda henni áfram eftir að ég fæ ljós. :)
Stórefa það, ekki bara það að það eru ekki DHCP{?} serverar sem úthluta IP'um á ljósinu heldur líka það að það eru að ég held önnur ranges. :(

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Sun 13. Jún 2010 22:20
af Gullisig
Prufaðu að nota annan router ,, og meina ég með því að hann er með aðra mac tölu og kannski þú ættir að fá aðra ip tölu

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Sun 13. Jún 2010 22:47
af andribolla
eg er á LjósVodafone og það virkar ekki að skifta um router til að fá aðra ip

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Sun 13. Jún 2010 22:50
af ElbaRado
Þegar ég fékk nýjan router þá breyttist IP talan hja mer.. er með ljós hja vodafone.

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Sun 13. Jún 2010 22:52
af hagur
intenz skrifaði:Veit ekki, en mér er spurn hvort hægt sé að halda sömu IP tölu og maður var með á ADSL þegar maður skiptir yfir í ljós?

Ég er búinn að vera með sömu static töluna í yfir 10 ár og langar endilega að halda henni áfram eftir að ég fæ ljós. :)
Ég fékk þau svör að það væri ekki hægt, þegar ég skipti úr ADSL yfir í ljósleiðara.

Ljósið er á allt öðru subneti. Þar að auki er ekki hægt að fá static tölu á ljósið. Mér var sagt bara að reyna að halda telsey boxinu gangandi sem lengst, því þá héldi ég sömu tölunni. Eins var mér sagt, alveg eins og OP, að ef ég myndi slökkva á telsey boxinu í einhvern ákveðinn tíma, þá gæti ég átt á hættu að fá nýja IP-tölu. Miðað við þennan þráð þá virðist það nú varla gerast samt ...

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Sun 13. Jún 2010 22:52
af andribolla
eg er buin að skifta um tvisvar og alltaf sama ip talan

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Sun 13. Jún 2010 22:58
af intenz
hagur skrifaði:
intenz skrifaði:Veit ekki, en mér er spurn hvort hægt sé að halda sömu IP tölu og maður var með á ADSL þegar maður skiptir yfir í ljós?

Ég er búinn að vera með sömu static töluna í yfir 10 ár og langar endilega að halda henni áfram eftir að ég fæ ljós. :)
Ég fékk þau svör að það væri ekki hægt, þegar ég skipti úr ADSL yfir í ljósleiðara.

Ljósið er á allt öðru subneti. Þar að auki er ekki hægt að fá static tölu á ljósið. Mér var sagt bara að reyna að halda telsey boxinu gangandi sem lengst, því þá héldi ég sömu tölunni. Eins var mér sagt, alveg eins og OP, að ef ég myndi slökkva á telsey boxinu í einhvern ákveðinn tíma, þá gæti ég átt á hættu að fá nýja IP-tölu. Miðað við þennan þráð þá virðist það nú varla gerast samt ...
What? Hvaða caveman tækni er það?

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Sun 13. Jún 2010 23:01
af Pandemic
Ég hringdi bara og bað um nýja og fékk nýja.

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Sun 13. Jún 2010 23:04
af hagur
intenz skrifaði:
hagur skrifaði:
intenz skrifaði:Veit ekki, en mér er spurn hvort hægt sé að halda sömu IP tölu og maður var með á ADSL þegar maður skiptir yfir í ljós?

Ég er búinn að vera með sömu static töluna í yfir 10 ár og langar endilega að halda henni áfram eftir að ég fæ ljós. :)
Ég fékk þau svör að það væri ekki hægt, þegar ég skipti úr ADSL yfir í ljósleiðara.

Ljósið er á allt öðru subneti. Þar að auki er ekki hægt að fá static tölu á ljósið. Mér var sagt bara að reyna að halda telsey boxinu gangandi sem lengst, því þá héldi ég sömu tölunni. Eins var mér sagt, alveg eins og OP, að ef ég myndi slökkva á telsey boxinu í einhvern ákveðinn tíma, þá gæti ég átt á hættu að fá nýja IP-tölu. Miðað við þennan þráð þá virðist það nú varla gerast samt ...
What? Hvaða caveman tækni er það?
Góð spurning, veit ekki hver ástæðan er, en þetta er svarið sem ég fékk þegar ég skipti yfir í ljós fyrir rúmlega ári síðan. Ég var með static ip-tölu á ADSL-inu og lén sem vísaði á hana og hafði áhyggjur af því að þetta yrði tómt fokk, en á þessum tíma sem er liðinn síðan ég skipti yfir í ljós hef ég alltaf verið á sömu tölunni. Ekkert vesen. Eins og menn eru að reka sig á hérna þá virðist þurfa mikið til að maður detti inná nýja tölu. Ég hugsa að maður þurfi hreinlega að skipta út telsey boxinu til þess. Straumrof og nýir routerar virðast engu máli skipta.

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Sun 13. Jún 2010 23:13
af Gúrú
Hagur, eins og þú sérð á því að lesa þennan þráð þá er það bara bull að það sé ekki hægt að hafa static ip tölu á ljósinu...
Hef verið með þessa frá byrjun 2007 og við höfum haft slökkt á rafmagninu hérna vikunum saman á meðan við förum til BNA og ip talan breytist ekki = STATIC.


Pandemic ég prófa það þá bara enn eina ferðina :P

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Sun 13. Jún 2010 23:40
af hagur
Gúrú skrifaði:Hagur, eins og þú sérð á því að lesa þennan þráð þá er það bara bull að það sé ekki hægt að hafa static ip tölu á ljósinu...
Hef verið með þessa frá byrjun 2007 og við höfum haft slökkt á rafmagninu hérna vikunum saman á meðan við förum til BNA og ip talan breytist ekki = STATIC.


Pandemic ég prófa það þá bara enn eina ferðina :P
Já, ég veit ekki hvað málið er. Ég talaði við nokkra hjá Vodafone og þeir fullyrtu að það væri ekki hægt að fá static tölur á ljósleiðarann. Einn vinur minn sem er með ljósleiðara hefur lent í því að fá nýja IP-tölu eftir að rafmagnið fór af hjá honum, en það er reyndar mjög langt síðan það var.

En á meðan þetta er svona, þá er ég sáttur. Er með lén sem bendir á IP-töluna mína og vil endilega halda henni sem lengst.

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Mán 14. Jún 2010 00:24
af kizi86
en hvernig er þá með reverse dns? er það mögulegt á ljósinu?

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Mán 14. Jún 2010 00:43
af Gúrú
kizi86 skrifaði:en hvernig er þá með reverse dns? er það mögulegt á ljósinu?
Resolvast bara í ip.töl.u.na.du.xdsl.is sem er þjónn Vodafone.

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Mán 14. Jún 2010 09:36
af corflame
Ok, hér eru réttar upplýsingar fyrir ykkur:

1. Almennt er ekki um static tölur að ræða hjá Vodafone, en hægt að fá slíkt.
2. Þegar einhver er búinn að fá úthlutaðri dynamic IP tölu, þá heldur hann henni, nema að Vodafone breyti einhverju stórkostlegu hjá sér.

Ég t.d. er búinn að vera með sömu dynamic IP tölu síðan 2006 :lol:

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Mán 14. Jún 2010 10:12
af Gúrú
Var að fá svar núna að ég þarf að geta ekki notað internetið til að fá nýrri IP tölu úthlutað. :?
Og þú átt þá við sticky dynamic corflame?

Og uppá lollið veistu hve langur tími er á leasinu hjá t.d. einhverjum ISP? :P

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Mán 14. Jún 2010 14:19
af BugsyB
þarft að fara inn á telcyboxið og eyða út tengingunni þar og skrá þig aftur þá færuð nýja IP tölu - mjög einfalt

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Mán 14. Jún 2010 20:32
af corflame
Gúrú skrifaði:Var að fá svar núna að ég þarf að geta ekki notað internetið til að fá nýrri IP tölu úthlutað. :?
Og þú átt þá við sticky dynamic corflame?

Og uppá lollið veistu hve langur tími er á leasinu hjá t.d. einhverjum ISP? :P
Neibb, hef ekki glóru og aldrei nennt að spyrja að því :)

Re: Skipta um static IP LjósVodafone

Sent: Mán 21. Jún 2010 23:04
af fedora1
Þeir sem eru á ljósinu fá ip tölu með dhcp. Það er tækið/mac talan sem er skráð fyrir ip tölunni, og hefur ekkert með telse boxið að gera.

Lease time er ca 22 dagar og ólíklegt að menn haldi ip tölunni ef þeir hafa slökt lengur á routernum lengur en það. Annars heldur þú ip tölunni svo lengi sem routerinn fer eftir dhcp protocolinum og endurnýjar leas-ið.

Þeir sem reka dhcp þjóninn hvort sem það er voðafokk eða gagnaveitan geta svo eytt út lease og þannig fær maður nýja tölu, eða fest hana, en þeir gera væntanlega lítið af því til að minnka viðhald og rekstur
lease {
interface "eth0";
fixed-address 89.160.142.XX;
option subnet-mask 255.255.255.0;
option dhcp-lease-time 1934541;
option routers 89.160.142.1;
option dhcp-message-type 5;
option dhcp-server-identifier 83.173.15.21;
option domain-name-servers 193.4.194.5,213.176.128.51;
option host-name "XXXXXtcom";
option domain-name "in.is";
renew 2 2010/06/22 19:41:55;
rebind 4 2010/07/01 23:08:58;
expire 0 2010/07/04 18:19:16;
}