Síða 1 af 1
Fjartstýring fyrir XBMC mediacenter
Sent: Lau 12. Jún 2010 18:10
af McArnar
Sælir
Þráðlausa lyklaborðið sem ég var með dó í gær og núna vantar mig fjarstýringu fyrir mediacenterið mitt. Er að nota XBMC á WIn 7 vél. Er einhver hérna sem hefur reynslu af bæði fjarstýingunum og XBMC?
Er búinn að finna nokkrar sem að gætu vonandi komið til greina
http://www.antec.com/Believe_it/product.php?id=NzEx hægt að fá ódýrari týpu af þessari c.a 4000.kr
http://tl.is/vara/17638 Þetta er náttúrulega draumurinn en 30.þ kall er aðeins of mikið.
Endilega ef þið hafið einhverjar upplýsingar endilega deilið þeim með mér.
Takk fyrir
Re: Fjartstýring fyrir XBMC mediacenter
Sent: Lau 12. Jún 2010 18:29
af teitan
Ég er með svona Logitech diNovo mini... og er mjög sáttur, en þetta er náttúrulega ekki ódýrasta lausnin.
Svo er boxee að fara að koma með fjarstýringuna sem verður með boxee-boxinu og þeir ætla að selja hana staka líka. Hún verður með hefðbundum tökkum til að stjórna xbmc og boxee og líka með lyklaborði á bakinu, bara spurning hvaða verðmiði verður á henni.
Annars er svona Antec-fjarstýring sennilega með ódýrustu lausnunum.
Re: Fjartstýring fyrir XBMC mediacenter
Sent: Lau 12. Jún 2010 19:45
af McArnar
Ok...
Takk fyrir þetta. Líst vel á þess Boxee fjarstýringu
http://www.crunchgear.com/2010/01/05/qwerty-on-the-boxee-box-remote/Veistu hvenar hún á að koma út?
Re: Fjartstýring fyrir XBMC mediacenter
Sent: Lau 12. Jún 2010 19:57
af teitan
Nei held að það sé ekki komin dagsetning á hana, en miðað við það sem þeir hjá Boxee hafa gefið út með þetta boxee-box þá erum við að tala um í haust.
Re: Fjartstýring fyrir XBMC mediacenter
Sent: Lau 12. Jún 2010 21:33
af McArnar
ok.. Takk fyrir
Re: Fjartstýring fyrir XBMC mediacenter
Sent: Lau 12. Jún 2010 23:46
af andribolla
ég var einnmitt að spá í fjarstýringu fyrir XBMC
en er ekki búin að kaupa mér neina
en var að spá i að prófa þessa
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=104&products_id=1596hefur eithver prófað hana kanski ?
Kv. Andri.
Re: Fjartstýring fyrir XBMC mediacenter
Sent: Sun 13. Jún 2010 00:14
af bixer
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... s_id=1222e ég er með þennnann kassa, það fylgdi með honum þrusu flott fjarstýring. eina sem vantar, ég gerði ráð fyrir því að tölurnar þarna neðst væru nothæfar sem lyklaborð eins og er á símum(það stendur undir tökkunum stafir) gæti reyndar verið driver vesen eða eitthvað shit.
ég er rosalega ánægður með þetta. reyndar pínu vesen með drægni en ekkert hræðilegt, má bara ekki vera mikið fyrir
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20184 þetta er eins
og meira pro útgáfa
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20185en ertu eitthvað að streama sjónvarpsstöðvar í gegnum mediacenterinn þinn, mig hefur lengi langað að reyna það en veit ekki hvernig ég ætti að fara að því...
Re: Fjartstýring fyrir XBMC mediacenter
Sent: Sun 13. Jún 2010 00:33
af Gunnar
virkar eitthvað af þessu með ubuntu?