Síða 1 af 1
Hvort myndir þú velja ?
Sent: Mið 09. Jún 2010 23:06
af di0zwhat?
Já, ég er semsagt að fara að kaupa mér kassa, lyklaborð og mottu.
Fyrra sem ég er að pæla í er : Antec Three Hundred, Razer Arctosa, Steelpad QcK 320x270, 2 Zalman kæliviftur = 34.360 hjá Tölvutækni.is
Seinna sem ég er að pæla í er : NZXT Beta, Razer Lycosa, Steelpad QcK 320x270 = 34.380 líka hjá Tölvutækni.is
Endilega koma með aðrar góðar ábendingar ef þið teljið ykkur geta fengið betri hluti á betra/svipuðu verði.
Fyrirfram þakkir, Alex
Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Mið 09. Jún 2010 23:12
af donzo
Held að seinni pakkinn sé málið.
Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Fim 10. Jún 2010 14:55
af di0zwhat?
BUMP !
Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Fim 10. Jún 2010 15:38
af g0tlife
ég mundi taka CoolerMaster HAF 922 ATX turnkassi
er með 1 200m viftu að framan og 1 200m viftu að ofan 1 120m að aftan. Svo er pláss fyrir aðra 200m á hliðina en ég lét 2 120m viftur í staðinn. Keipti svo viftu stillir á þetta allt og kassinn er alltaf kaldur og ég heyri varla í þeim
Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Fim 10. Jún 2010 19:05
af mercury
gotlife skrifaði:ég mundi taka CoolerMaster HAF 922 ATX turnkassi
er með 1 200m viftu að framan og 1 200m viftu að ofan 1 120m að aftan. Svo er pláss fyrir aðra 200m á hliðina en ég lét 2 120m viftur í staðinn. Keipti svo viftu stillir á þetta allt og kassinn er alltaf kaldur og ég heyri varla í þeim
ég væri meira en til í að sjá 3stk 2
METRAkæliviftur. þær eru 200mm
Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Fim 10. Jún 2010 19:40
af Leviathan
Haha eða 1200 metra viftu.
Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Fim 10. Jún 2010 21:57
af di0zwhat?
gotlife skrifaði:ég mundi taka CoolerMaster HAF 922 ATX turnkassi
er með 1 200m viftu að framan og 1 200m viftu að ofan 1 120m að aftan. Svo er pláss fyrir aðra 200m á hliðina en ég lét 2 120m viftur í staðinn. Keipti svo viftu stillir á þetta allt og kassinn er alltaf kaldur og ég heyri varla í þeim
mér finnst þessi kassi eiginlega bara ljótur miðað við hvað hann kostar, en ég er að leita að kassa, mottu og lyklaborði fyrir undir 35k
Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Fös 11. Jún 2010 12:59
af di0zwhat?
buMp !