Síða 1 af 1

Kaup í borðtölvu.

Sent: Lau 05. Jún 2010 01:25
af DeAtHzOnE
Ég er að fara að kaupa mér Tölvu sem að verður sett saman. Ég kaupi ekki w7 svo það er ekki með í pakkanum.

Ég á svona Kassa : http://kisildalur.is/?p=2&id=1351" onclick="window.open(this.href);return false;

Síðann var ég að spá í

Skjákort: Gigabyte HD-5870.
Örri: http://buy.is/product.php?id_product=1372" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=1368" onclick="window.open(this.href);return false;
Harðurdiskur: http://buy.is/product.php?id_product=181" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=931" onclick="window.open(this.href);return false;
Afljafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068" onclick="window.open(this.href);return false;
örgjörva Kæling: http://buy.is/product.php?id_product=599" onclick="window.open(this.href);return false;

Var með svona budget um 200-240k fyrir þetta.

Hún á að verða aðallega notuð fyrir leiki. :8)

Passar þetta ekki allt saman og er eitthvað sem að ég get breytt,Endilega hjálpið mér. xD

Re: Kaup í borðtölvu.

Sent: Lau 05. Jún 2010 01:31
af AntiTrust
Þori ekki að fara með það þar sem ég er ekkert rosalega mikið inní AMD, en sixcore CPU er líklegast talsvert overkill fyrir gaming vél.

Fyrir þennan pening tæki ég persónulega 1366 setup og tri-channel RAM setup, já eða e-ð hörku i5 setup.

Re: Kaup í borðtölvu.

Sent: Lau 05. Jún 2010 02:39
af vesley
Mjög fínn pakki sem þú ert kominn með en i7=

Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=1129" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=964" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=813" onclick="window.open(this.href);return false;
Harður diskur: http://buy.is/product.php?id_product=181" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=866" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=599" onclick="window.open(this.href);return false;

samtals: 235930krónur

ertu með diskadrif?

Re: Kaup í borðtölvu.

Sent: Lau 05. Jún 2010 10:40
af DeAtHzOnE
vesley skrifaði:Mjög fínn pakki sem þú ert kominn með en i7=

Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=1129" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=964" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=813" onclick="window.open(this.href);return false;
Harður diskur: http://buy.is/product.php?id_product=181" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=866" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=599" onclick="window.open(this.href);return false;

samtals: 235930krónur

ertu með diskadrif?
Neip þarf líka diskadrif,skjá og bara svona cheap lyklaborð.

Re: Kaup í borðtölvu.

Sent: Lau 05. Jún 2010 12:10
af vesley
Ef þig vantar líka diskadrif , skjá og lyklaborð þá á þetta eftir að fara yfir budget miðað við það sem ég valdi og líka það sem þú valdir :S

Re: Kaup í borðtölvu.

Sent: Lau 05. Jún 2010 18:50
af DeAtHzOnE
vesley skrifaði:Ef þig vantar líka diskadrif , skjá og lyklaborð þá á þetta eftir að fara yfir budget miðað við það sem ég valdi og líka það sem þú valdir :S

Veit þetta 200-240k er bara fyrir tölvunna þannig að þetta verður svona 290 allt í allt.

Vantar 24 tommu skjá(kringum 40k) og lyklaborð(ekki yfir svona 9k) veistu um eitthvað af viti?

Og hátalara.

Re: Kaup í borðtölvu.

Sent: Lau 05. Jún 2010 19:00
af donzo
AntiTrust skrifaði:Þori ekki að fara með það þar sem ég er ekkert rosalega mikið inní AMD, en sixcore CPU er líklegast talsvert overkill fyrir gaming vél.
+ Leikirnir supporta ekki six core atm

Re: Kaup í borðtölvu.

Sent: Lau 05. Jún 2010 19:15
af vesley
Ég sjálfur mæli með þessum 2 skjám http://buy.is/product.php?id_product=1077" onclick="window.open(this.href);return false; http://buy.is/product.php?id_product=804" onclick="window.open(this.href);return false;

og fyrir svo lítinn pening finnst mér þetta lyklaborð mjög gott hef notað það nokkrum sinnum , svipað og á fartölvu http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=722" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Kaup í borðtölvu.

Sent: Lau 05. Jún 2010 19:41
af DeAtHzOnE
vesley skrifaði:Ég sjálfur mæli með þessum 2 skjám http://buy.is/product.php?id_product=1077" onclick="window.open(this.href);return false; http://buy.is/product.php?id_product=804" onclick="window.open(this.href);return false;

og fyrir svo lítinn pening finnst mér þetta lyklaborð mjög gott hef notað það nokkrum sinnum , svipað og á fartölvu http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=722" onclick="window.open(this.href);return false;

En passar þetta ekki allt 100% í turninn?

Re: Kaup í borðtölvu.

Sent: Lau 05. Jún 2010 21:34
af vesley
DeAtHzOnE skrifaði:
vesley skrifaði:Ég sjálfur mæli með þessum 2 skjám http://buy.is/product.php?id_product=1077" onclick="window.open(this.href);return false; http://buy.is/product.php?id_product=804" onclick="window.open(this.href);return false;

og fyrir svo lítinn pening finnst mér þetta lyklaborð mjög gott hef notað það nokkrum sinnum , svipað og á fartölvu http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=722" onclick="window.open(this.href);return false;

En passar þetta ekki allt 100% í turninn?

Júbb bæði það sem þú valdir og það sem ég sýndi þér. ;)