Síða 1 af 1
Unboxing og Reviews
Sent: Mið 19. Maí 2010 21:42
af GuðjónR
Mér líst svo vel á þessa Unboxing þræði hjá
ZoRzEr að ég ákvað að aflæsa Reviews flokknum hans Yank og bæta Unboxing við hann.
Núna getið þið notað þann flokk fyrir Unboxing og líka ef ykkur langar að skrifa greinar um eitthvað cool tölvudót.
Ef það voru fleiri ein tveir Unboxing þræðir látið mig þá vita, ég færi þá yfir.
http://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=40" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Unboxing og Reviews
Sent: Mið 19. Maí 2010 21:49
af ZoRzEr
Flott mál. Skal senda alla mína unboxing þræði þangað í framtíðinni.
Re: Unboxing og Reviews
Sent: Mið 19. Maí 2010 22:00
af GuðjónR
ZoRzEr skrifaði:Flott mál. Skal sendi alla mína unboxing þræði þangað í framtíðinni.
Flottur!
Re: Unboxing og Reviews
Sent: Mið 19. Maí 2010 22:01
af Gunnar
var að kaupa eitt stykki
http://buy.is/product.php?id_product=1362" onclick="window.open(this.href);return false;
ætlaði að gera unboxing review en steingleimdi því... :S
pæla að pakka því inn aftur og unpacka því aftur. ekki eins og það sé eitthvað leiðinlegt

Re: Unboxing og Reviews
Sent: Mið 19. Maí 2010 22:34
af chaplin
Styð þetta 100%, dúndrað einmitt einu unboxinn inn fyrir 10 mín, cheeckiiiit..
Gunnar skrifaði:var að kaupa eitt stykki
http://buy.is/product.php?id_product=1362" onclick="window.open(this.href);return false;
ætlaði að gera unboxing review en steingleimdi því... :S
pæla að pakka því inn aftur og unpacka því aftur. ekki eins og það sé eitthvað leiðinlegt

Hahahahaha!

Re: Unboxing og Reviews
Sent: Mið 19. Maí 2010 22:41
af Glazier
Gunnar skrifaði:var að kaupa eitt stykki
http://buy.is/product.php?id_product=1362" onclick="window.open(this.href);return false;
ætlaði að gera unboxing review en steingleimdi því... :S
pæla að pakka því inn aftur og unpacka því aftur. ekki eins og það sé eitthvað leiðinlegt

Haha.. kannast við þetta.
Maður ætlar að gera e-ð svona "project" og leyfa öðrum að fylgjast með en svo af því þetta er svo gaman og maður svo spenntur að klára þá gleymir maður sér allveg

Re: Unboxing og Reviews
Sent: Mið 19. Maí 2010 22:59
af GuðjónR
Gunnar skrifaði:pæla að pakka því inn aftur og unpacka því aftur. ekki eins og það sé eitthvað leiðinlegt

Því ekki það, þá fáum við hinir að upplifa smá "dótadag" með þér

Re: Unboxing og Reviews
Sent: Mið 19. Maí 2010 23:02
af hsm
Aaaa Já það var gaman þegar jólin voru nokkru sinnum á ári

Re: Unboxing og Reviews
Sent: Mið 19. Maí 2010 23:08
af Frost
Úff... ég fór í allsherjar uppfærslu á tölvunni minni seinna um árið og lok 2009. Ef að þetta hefði verið þá, þá hefði ég verið að búa til endarlaust af svona "unboxing" þráðum. Ég er búinn að kaupa 1 stk lyklaborð, 2 stk mýs, veggfestingu, heyrnatól, kassa, skjákort, og kassa. Það hefði sko verið gaman

Restin kom bara í einu litlu plasti eða keypt notað.