Síða 1 af 1
2 stýrikerfi á vélini og vantar að losna við 1 :)
Sent: Mán 02. Feb 2004 21:21
af Dannir
OK.. Þannig er mál með vexti að ég mundi ekki hvernig átti að formatta nýja diskin minn í windows(mundi ekki hvernig ég ætti að finna hann)svo að ég formattaði með 2k disk og þá kom náttúrulega annað stýrikerfi.
Ég ætlaði svo bara að formatta það í windows (svona quick format) en fæ bara einhverja villu sem neitar mér um að formatta.
Vantar einhverja lausn á hvað ég gét gert.
p.s.
Vélin startar sér líka með nýja kerfið valið ef að ég er ekki nógu snöggur að skipta
Sent: Mán 02. Feb 2004 21:55
af aRnor`
run -> skrifa " msconfig" -> "boot.ini" og þar skalltu bara henda út því
sem þú þarft að henda og velja gamla sem default.
Svo skalltu fá þér partition magic ( gætir fundið það á dc ) og þar
hendirðu út því partitioni.
--------------------------------------
Það er eflaust til auðveldari leið, ég gerði þetta bara svona.
Sent: Mán 02. Feb 2004 22:06
af ICM
aRnor hér er ekki vel liðið að það sé stuðlað að sjóræningjastarfsemi
Sent: Mán 02. Feb 2004 22:07
af aRnor`
ah ég missti þetta útúr mér
Sent: Mán 02. Feb 2004 22:24
af Dannir
það virkar ekki hjá mér að skrifa msconfig ??
ég á líka partition magic en þetta er heill diskur ekkert partað á honum
Sent: Mán 02. Feb 2004 23:08
af MezzUp
Farðu í Start - Run - boot.ini og strokaðu þar út línuna sem að þú vilt ekki nota.
En ertu s.s. með gamla windows'ið á sama partion í annarri möppu? Þá gætirru prufað að henda bara út gömlu möppunni, en þá gætirru fengið villumeldingar eða einhverja galla
Sent: Mán 02. Feb 2004 23:28
af Dannir
OK búinn að formatta diskin
En windows vill samt sem áður að ég velji á milli tveggja stýrikerfa þótt ég hafai eytt öðru út. Og nú vantar mér að losna við þetta þannig að vélin velji bara windowsið mitt (ef að ég starta vélini og fer frá henni þá startar hún á hinu og það kemur bara villa að það vanti windows
)
btw . þetta boot.ini virkar ekki hjá mér
Sent: Mán 02. Feb 2004 23:36
af halanegri
Dannir: Bæði aRnor` og MezzUp eru búnir að gefa þér svarið.
Sent: Þri 03. Feb 2004 00:34
af gnarr
hægri á my computer -> properties -> advanced flipinn -> Startup and Recovery "Settings" -> "Edit" takkinn í System startup
Sent: Þri 03. Feb 2004 01:32
af Dannir
já gleymdi þetta er komið hjá mér.
Þakka kjærlega fyrir hjálpina .
Negrin hafði það á endanum að leiðbeina mér í gegnum þetta