Síða 1 af 1
CPU og skjákort
Sent: Mið 12. Maí 2010 00:55
af gunni123
Halló ég er að spá í að kaupa mér þetta hérna skjákort:
http://www.inno3d.com/products/graphic_ ... tx275.html" onclick="window.open(this.href);return false; og ég er að spá hvort maður þurfi að hafa eitthvað svaka góðann cpu til að geta notað það ég er alls ekki með góðann cpu eins og er og er að spá hvort hann myndi duga: "intel(r) core(tm)2 cpu 6400 @ 2.13ghz, 2.13ghz" ég copyaði þetta bara úr system takk kærlega fyrir fram.
Re: CPU og skjákort
Sent: Mið 12. Maí 2010 11:50
af sakaxxx
http://www.tomshardware.co.uk/forum/263 ... bottleneck" onclick="window.open(this.href);return false;
sviðuð umræða hér nema með gtx 260 flest bendir á að e6400 sé botleneck
Re: CPU og skjákort
Sent: Mið 12. Maí 2010 15:40
af dnz
Ef þú myndir fara í þetta kort fengir þú næstum ekkert út úr því ef þú ert með svona lélegann örgjörva.
Re: CPU og skjákort
Sent: Mið 12. Maí 2010 16:21
af vesley
dnz skrifaði:Ef þú myndir fara í þetta kort fengir þú næstum ekkert út úr því ef þú ert með svona lélegann örgjörva.
þar hefuru rangt fyrir þér. hann fengi alveg ágætis performance úr þessu korti. en að segja það að hann fái næstum ekkert útúr því er bara rugl!
Ef þú ætlar að fá þér þetta kort þá mæli ég með því að þú yfirklukkir örgjörvan, ( mæli ekki með því ef þú kannt það ekki og ef þú ert með stock kælingu)