Síða 1 af 3

Android þráðurinn

Sent: Þri 11. Maí 2010 18:40
af benson
Af hverju ekki að hafa sér þráð undir Android umræður? :)

Síminn minn var að gefa upp öndina eftir 5 ára notkun þannig að ég er að spá í að skipta yfir í einhvern Android. Hvaða sími er málið í dag? Ég hef verið að spá í Google Nexus One en það eru nokkur atriði sem ég er ekki nógu sáttur með.

Var ekki vesen með 3G samband á honum?
Takkarnir (home, search ofl) eru ekkert sérstaklega responsive.
Vandamál með snertiskjáinn:
http://www.youtube.com/watch?v=dsSUqkh8pcI

Eitthvað annað sem ég ætti að pæla í?

Re: Android þráðurinn

Sent: Þri 11. Maí 2010 19:05
af bolti
Ég er búinn að vera með android (HTC Hero) síðan í Nóvember í fyrra og ég lít ekki millimeter tilbaka.

Ég var m.a.s. að versla mér HTC Desire í dag, verslaður hjá http://www.buy.is fyrir um 30þ krónur minna en ég gat fengið Nexus One fyrir. Þessir símar eru nærri því nákvæmlega eins.

HTC Desire kostar 99þ kall sem er flott verð hjá honum friðjóni og ég get ekki gert annað en að mæla með þessum síma. Hann er sick flottur.

Re: Android þráðurinn

Sent: Þri 11. Maí 2010 19:55
af intenz
Ég á Nexus One og þetta sem þú taldir upp lét mig satt að segja hika við að kaupa hann en þetta er í alvöru no big deal.

Það er ekkert að 3G sambandinu í símanum. Það er bara mjög gott.

"Home" takkarnir eru mjög responsive, en neminn fyrir takkana er vitlaust staðsettur (aðeins fyrir ofan). Þú venst þessu samt eins og skot!

Þetta vesen með snertiskjáinn verður lagað í næstu uppfærslu. Svo er þetta ekki STÖÐUGT vandamál, gerist afar sjaldan.

Re: Android þráðurinn

Sent: Þri 11. Maí 2010 23:08
af mossberg
Ég mundi taka síma með HTC SENSE skjá og 1ghz örrgjafa.
Ég á hero, eini gallinn sem ég finn að honum er að hann er bara með 528mhz örgjörva. Kemur fram þannig að myndavélin er ekki svo responsive og margir hafa kvartað yfir hökti í símanum, hvort sem maður er að skrolla eða snýr símanum á hliðina.

Re: Android þráðurinn

Sent: Mið 12. Maí 2010 20:36
af intenz

Re: Android þráðurinn

Sent: Mið 12. Maí 2010 23:18
af kubbur
ég var nýlega í sömu hugleiðingum, ég ákvað að fara í nokia n97mini og bíða eftir frekari þróun hjá android

Re: Android þráðurinn

Sent: Mið 12. Maí 2010 23:28
af bolti
intenz skrifaði:http://www.neowin.net/news/android-22-shows-a-450-speed-boost-over-21

SÆLLLLLLLLLLL


Nexus One menn fá þessa uppfærslu náttúrulega beint úr kassanum en þeir sem eru með HTC Desire og Legend þurfa að bíða etfir því hvað HTC gera við símann.

HTC eru búnir að draga uppfærslu úr 1.5 í 2.1 núna í að verða hálft ár.

Re: Android þráðurinn

Sent: Mið 12. Maí 2010 23:34
af intenz
bolti skrifaði:
intenz skrifaði:http://www.neowin.net/news/android-22-shows-a-450-speed-boost-over-21

SÆLLLLLLLLLLL


Nexus One menn fá þessa uppfærslu náttúrulega beint úr kassanum en þeir sem eru með HTC Desire og Legend þurfa að bíða etfir því hvað HTC gera við símann.

HTC eru búnir að draga uppfærslu úr 1.5 í 2.1 núna í að verða hálft ár.

Þetta er einmitt kosturinn við Nexus One :8)

Android = Google
Nexus One = Google

Nexus One = Android

Re: Android þráðurinn

Sent: Fim 13. Maí 2010 10:00
af bolti
Reyndar lítið mál að leika sér við það að sjóða sína egin ROMa :)

Re: Android þráðurinn

Sent: Fim 13. Maí 2010 12:40
af benson
Hvernig er batterýið á honum intenz? Og á það ekki bara eftir að versna með þessari flash uppfærslu? :/

Re: Android þráðurinn

Sent: Fim 13. Maí 2010 15:35
af peturthorra
ég á einmitt Nexus One , og ég mæli með honum án efa. ekkert vandamál hérna meginn með hann.
Nemarnir fyrir home - back takkanna eru staðsettir aðeins fyrir ofan merkin , og þegar það venst , þá flottasti síminn á markaðnum að mínu mati.

Re: Android þráðurinn

Sent: Fim 13. Maí 2010 18:24
af intenz
benson skrifaði:Hvernig er batterýið á honum intenz? Og á það ekki bara eftir að versna með þessari flash uppfærslu? :/

Batteríið er fínt. 3G/WiFi sýgur það náttúrulega en ef þú ert ekki stanslaust á netinu sleppur þetta.

Fyrir mitt leyti dugar batteríið fínt. Ég er að vinna frá 8-6 alla virka daga og nota þ.a.l. netið ekki mikið en er á Facebook/netinu alltaf í kaffi- og matartímum, sem eru rúmir 2 tímar á dag. Svo inni í þessu er Gmail/Facebook notifier sem lætur mig vita af nýjum tölvupóstum og nýjum notifications á Facebook og auðvitað kíki ég reglulega á símann til að athuga klukkuna, reikna út í calculator, o.s.frv. Síminn fer samt aldrei undir 50% hleðslu eftir daginn.

En ég er með forrit í símanum sem segir mér hversu lengi ég get notað símann á núverandi hleðslu (95%). Standby Time: 234,55 klst

Re: Android þráðurinn

Sent: Fim 20. Maí 2010 21:49
af benson

Re: Android þráðurinn

Sent: Fim 20. Maí 2010 23:10
af bolti
Ég Nötra mér fynnst þetta svo svallt.....

Re: Android þráðurinn

Sent: Fös 21. Maí 2010 00:37
af intenz

Re: Android þráðurinn

Sent: Sun 23. Maí 2010 00:52
af bolti
Gaman að segja frá því að ég er kominn með Android 2.2

Við erum ekki að grínast með hraðamunin á þessu dóti..... Fáránlegur munur og síminn er eginlega bara of smooth núna :)

Tweetaði um þetta í dag á hjalti_se

#Froyo installation Info here http://bit.ly/d30D4W and the update itself http://bit.ly/cvJmZn Good Luck! :) #Android


Bara svona fyrir þá sem eru með Nexusin góða.

Virðist samt vera eithvað ves hjá fólki sem hefur verslað síman hjá AT&T

Og svo er alveg sér guide fyrir þá sem eru með rootaða síma

http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=686593

Og fyrir þá sem vilja rootaðan Froyo frá Rootuðum Eclair
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=686631

Þetta ætti að gefa þeim sem hafa áhuga á Android eithvað að leitast eftir og svo fyrir þá sem eru með síma bara að skella sér í 2.2 :)

Því miður virðast HTC ekki ætla að bregðast við þessum breytingum með neinum hraða *again* og eru búnir að segja að uppfærslan komi seinni hluta 2010 fyrir "flesta" 2010 síma. Þetta þýðir sjálfsagt að HTC Wildfire og HTC Legend fá ekki neitt á meðan að HTC Desire og HTC Evo munu fá þetta einhverntíman rétt fyrir jól. Eða þegar næsta uppfærsla fyrir Nexus One komur út eða Gingerbread (2.3 væntanlega)

Re: Android þráðurinn

Sent: Sun 23. Maí 2010 15:35
af benson
Þið sem eigið Nexus one. Hvernig fóruði framhjá þessu:
Mynd

Re: Android þráðurinn

Sent: Sun 23. Maí 2010 21:49
af intenz
benson skrifaði:Þið sem eigið Nexus one. Hvernig fóruði framhjá þessu:
http://www.how-to-hide-ip.info/wp-conte ... _one_2.jpg

http://www.hotspotshield.com

Re: Android þráðurinn

Sent: Fim 27. Maí 2010 20:20
af Major Bummer
er að spá í Nexus One

hvor gerðin er notuð á Íslandi, 900/AWS/2100 MHz eða 850/1900/2100 MHz ?

Re: Android þráðurinn

Sent: Fim 27. Maí 2010 20:30
af intenz
Major Bummer skrifaði:er að spá í Nexus One

hvor gerðin er notuð á Íslandi, 900/AWS/2100 MHz eða 850/1900/2100 MHz ?

900/AWS/2100 MHz

Re: Android þráðurinn

Sent: Þri 01. Jún 2010 19:53
af benson
Android 2.2 (Froyo) vs iPhone OS 4.0

Svosem ekkert nýtt hérna en samt gaman að skoða samanburð. Ég get samt ekki verið sammála því að iPhone vinni aesthetics hlutann.

Re: Android þráðurinn

Sent: Þri 01. Jún 2010 20:21
af intenz
benson skrifaði:Android 2.2 (Froyo) vs iPhone OS 4.0

Svosem ekkert nýtt hérna en samt gaman að skoða samanburð. Ég get samt ekki verið sammála því að iPhone vinni aesthetics hlutann.

Apple er kannski með stærri app market en Android, en Android er með MIKLU betri app market. Þ.e.a.s. að þau eru flest öll ókeypis fyrir Android en kosta lang flest hjá Apple. Vinnufélagi minn er með iPhone og flest öll forritin (sem koma ekki frá Apple) eru bara drasl og miklu minna cool heldur en á Android. Þannig ég myndi segja DRAW á Apps.

En djöfull er ég sammála með media controlling sigurinn hjá Apple. Apple eru bara einfaldlega með miklu miklu miklu betra media control heldur en Android. Það er eiginlega bara hlægilega lélegt á Android. En aftur á móti er Android tiltölulega nýtt þannig við skulum gefa því séns.

Varðandi aesthetics er ég svolítið sammála greindarhöfundi. iPhone GUI er einfaldlega bara miklu meira "smooth". Scrollið er miklu meira smooth heldur en í Android, iconin öll svo smooth og allt svo smooth. Android hefur samt hraðann, það er alveg á hreinu. Viðmótið þarf hins vegar að bæta töluvert.

Varðandi "New Features, New Beginnings" finnst mér bara asnalegt að tilnefna Apple sem sigurvegara þar. Viðkomandi hefur ekki hugmynd um hvað iPhone OS 4.0 mun bjóða upp á fyrir utan það sem búið er að opinbera. Greinilegt að viðkomandi á iPhone.

Ég samt fyrirlít Apple og þeirra einokun á öllu og hræðslu við að gefa notendum tauminn (open-source). Android svipar mjög til Linux og það er það sem ég fíla við það! Eyecandy'ið er bara bónus.

Hins vegar þessir hardcore Linux gaurar ættu klárlega að fara í Maemo.

Re: Android þráðurinn

Sent: Þri 01. Jún 2010 22:18
af benson
Ég bara þoli ekki hvað Apple koma fram við kúnnana sína eins og hálfvita. Þú átt ekki að hafa möguleika á að nota flash af því það er drasl. Ok kannski er það drasl en það er allt of mainstream til að útiloka það eins og Apple gera.

Re: Android þráðurinn

Sent: Mið 02. Jún 2010 21:19
af benson

Re: Android þráðurinn

Sent: Mið 02. Jún 2010 21:49
af intenz