Tölva ræsir sig en samt ekki..
Sent: Lau 08. Maí 2010 01:38
Sælir.
Ég er í smá vandræðum með tölvuna pabba.. hún er frekar gömul og byrjuð að bila eitthvað..
vandamálið lýsir sér þannig að hún átti það til að restarta sér bara upp úr þurru, voðalega mismunandi hvað maður gat verið lengi í henni þangað til hún restartaði sér.. en í gærkvöldi slökkti hún bara alveg á sér og þegar ég ætlaði að kveikja á henni kom engin mynd á skjáinn.. hún "kveikir á sér" en það kemur bara ekkert á skjáinn.. any ideas hvað gæti verið að ? ég fór svona að pæla í power-supplyinu því að mig rámar í að tölvan hafi byrjað að láta svona eftir að hann fékk nýrra skjákort gefins og aflgjafinn ráði bara ekki við það..
riggið er
amd3500
1gb minni (2x 512)
nvidia 6600gt 256mb ddr3 dual dvi tv pci - e (þetta stendur á skjákortinu)
eikkað crappy móðurborð
ég held að þetta sé 230w aflgjafi (stendur allaveganna á eikkerjum takka á aflgjafanum aftan á kassanum 230w)
2x harðir diskar 500gb og 250gb
Ég er í smá vandræðum með tölvuna pabba.. hún er frekar gömul og byrjuð að bila eitthvað..
vandamálið lýsir sér þannig að hún átti það til að restarta sér bara upp úr þurru, voðalega mismunandi hvað maður gat verið lengi í henni þangað til hún restartaði sér.. en í gærkvöldi slökkti hún bara alveg á sér og þegar ég ætlaði að kveikja á henni kom engin mynd á skjáinn.. hún "kveikir á sér" en það kemur bara ekkert á skjáinn.. any ideas hvað gæti verið að ? ég fór svona að pæla í power-supplyinu því að mig rámar í að tölvan hafi byrjað að láta svona eftir að hann fékk nýrra skjákort gefins og aflgjafinn ráði bara ekki við það..
riggið er
amd3500
1gb minni (2x 512)
nvidia 6600gt 256mb ddr3 dual dvi tv pci - e (þetta stendur á skjákortinu)
eikkað crappy móðurborð
ég held að þetta sé 230w aflgjafi (stendur allaveganna á eikkerjum takka á aflgjafanum aftan á kassanum 230w)
2x harðir diskar 500gb og 250gb