Síða 1 af 2
Leikjaturn til Sölu v/flutnings [Seldur]
Sent: Lau 01. Maí 2010 15:35
af Dcoy
Jæja er að reyna selja tölvuna og allt stuffið með því þar sem ég er að flytja úr landi eftir 2-4 vikur.
*Specs*
Processor - Intel Core2Duo E8400 3.0Ghz
RAM - 7gb hægt að taka 1gb ram út og láta 2gb en 7 er bara fínt (3x2gb minnin eru 3 mánaða gömul)
System Type - 32 Bit Windows 7 Ultimate
Hard Drives - 300gb/400gb og svo einn 1TB
Gfx Card - Ati Radeon HD 5850 PCI-E 2.0 GDDR5
Móðurborð - Asus P5qPro
DvD/Writer - Writemaster
Sound System - Realtek HD Audio Manager/ ATI HD Audio Device
Viftur - Tvær stórar viftur, ein að aftan og ein að framan sem blása lofti í gegnum turninn.
Aflgjafi - Hann er 750W+
Virkar mjög vel í hæðstu gæðum í þeim leikjum sem ég hef spilað án vandræða. Leikir sem eru spilaðir á henni eru t.d. WoW,L4D2,CS:S,Red Faction: Guerilla o.s.frv.
Langar að sjá hvað fólk er tilbúið að borga fyrir hana og svona
Líka er möguleiki að fá
Lyklaborðið - Logitech G15 Gaming borð með LCD Panel og +18 G macro tökkum til vinstri
Skjár - BenQ G2420HDB, 1080p Full HD, 16;9 Wide 24" kostar nýr 45.000 og er 3 mán gamall en er enn eins og nýr.
Flakkari - E Book 250gb flakkari sem ég hef ekkert notað.
Endilega hafa samband á
over-dozed@hotmail.com ef þið viljið spurja um eitthvað
Er einungis að leita að því að selja hann sér eða með auka hlutunum. Enga parta sölu dæmi
Og já, ef einhver bíður í hana fengi hann hana í kringum 15-20 Maí þar sem ég er að reyna losa mig við allt dótið á þeim tíma.
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 15:51
af mercury
hvað viltu fá bara fyrir g15. get látið þig hafa nýlegt microsoft borð uppí
http://tl.is/vara/17629 svona borð en engin mús. og þetta er ekki þráðlaust heldur usb.
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 15:58
af Dcoy
Er fyrst og fremst að reyna selja þetta allt saman, svo ég svara þér í næstu viku. Hvað værir þú til í að borga fyrir borðið.
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 16:01
af playmaker
Hvernig kassa ertu með? Hvernig aflgjafi er þetta? Hvað eru minnin að keyra á? Er þetta Windows keypt og áttu 64 bita útgáfu af því? Ert bara að nýta 3.25 gb af innra minninu með 32 bita Windows. Hvað eru þetta gamlir íhlutir?
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 16:47
af Dcoy
EPS-750W Energon aflgjafi
Windowsið er keypt og já 64 bita útgáfan er með.
Minnin,Skjákortið,Skjárinn,Aflgjafinn er svona 3 mánaða gamalt
Móðurborðið er svon 6-7 mánaða og örgjafinn er svipað
Er ekki alveg klár á minnunum en þau eru eitthvað í þessa áttina
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20769Annars fer ég og leita af nótunni til að checka á eftir
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 16:55
af playmaker
Ok ég sé að þú linkaðir DDR3 minni, væri ekki verra ef rétt er. Væri gott að fá staðfestingu á því að þetta móðurborð sé DDR3 og að minnin séu það líka. Veistu hvað kassinn heitir og ertu með mynd/link af honum?
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 17:02
af Gunnar
playmaker skrifaði:Ok ég sé að þú linkaðir DDR3 minni, væri ekki verra ef rétt er. Væri gott að fá staðfestingu á því að þetta móðurborð sé DDR3 og að minnin séu það líka. Veistu hvað kassinn heitir og ertu með mynd/link af honum?
hvernig væri að google-a aðeins sjálfur?
http://www.hardwarecanucks.com/forum/ha ... iew-2.htmlstendur þarna ddr2 or ddr3
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 17:12
af Dcoy
Er ekki alveg viss hvernig turn þetta er, en hann er svipaður þessu í útliti nema hann er ekki opinn á hliðinni
http://tl.is/vara/18876
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 17:17
af playmaker
Ok ég þakka kærlega öll svör Dcoy.
Lýst þokkalega á þetta. Getur vel verið að ég bjóði eitthvað í þetta.
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 17:33
af Dcoy
Flott flott
, hef alveg cirka 2 vikur til að losa mig við þetta.
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 17:51
af vesley
Verð nú að segja að mér finnst ótrúlegt að þú hafir sett upp Windows 7 32 bit þegar þú ert með 7gb af vinnsluminni :O
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 17:55
af Dcoy
Já það er ótrúlegt, þegar maður veit svosem ekkert mikið um tölvur á þann hátt
. En það ætti ekki að vera mikið mál að breyta er það?
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 18:01
af Jimmy
Sá sem kaupir vélina vill alveg örugglega hvort eðer formatta vélina og henda henni upp á nýtt þannig að það skiptir afskaplega litlu máli
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 18:06
af Dcoy
Satt
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 21:43
af Halli13
Væri til í skjáinn og lyklaborðið ef þú hefur áhuga á að selja það sér.
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Lau 01. Maí 2010 21:46
af Dcoy
Já ég skoða það þá í næstu viku, er þegar búinn að fá nokkur tilboð í lyklaborðið
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Sun 02. Maí 2010 01:01
af biturk
væri til í flakkarann
hvaðviltu láta hann á?
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Sun 02. Maí 2010 08:14
af Dcoy
Keypti hann á 20+ eða eitthvað og aldrei þurft að nota hann, bara eitthvað lítið í kringum 10k
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Sun 02. Maí 2010 11:30
af Dcoy
Er opinn fyrir því að selja íhlutina eian og sér á fimmtudaginn í næstu viku, fyrir þá sem hafa áhuga
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Mán 03. Maí 2010 23:49
af Einarr
hvað færi turnin á sér?
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Þri 04. Maí 2010 11:55
af playmaker
Einarr skrifaði:hvað færi turnin á sér?
Þegar komið tilboð í turninn. Þú þarft bara að bjóða í hann eins mikið og þú ert til í að eyða og sjá hvort þú ert að bjóða betur.
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Þri 04. Maí 2010 14:19
af Dcoy
What he said
, getur sent það í PMi. Hefur til cirka viku, annars fer það til núverandi bjóðanda
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Mið 05. Maí 2010 16:41
af Dcoy
Fann loksins kvittunina og ég er ekki með DDR3 eins og ég hélt, er með DDR2 800 mhz Mushkin :/, var frekar viss að ég væri með DDR3 þar sem hann sagði að þetta væru bestu minnin í dag.
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Mið 05. Maí 2010 19:13
af mercury
sælar. hvenær fæ ég svo g15 borðið
og ertu búinn að ákveða verð. ?
Re: Leikjaturn til Sölu v/flutnings
Sent: Fim 06. Maí 2010 00:21
af Dcoy
Er ekki búinn að ákveða neitt eins og er
Ákveð mig 10 Maí hvað ég geri með þetta allt