Síða 1 af 1
Hversu margir eiga töflutölvur?
Sent: Fös 30. Jan 2004 18:18
af ICM
bara að ath. hversu margir hérna eiga Tablet vélar og hvort þið eruð að nota Office XP eða Office 2003...
Sent: Fös 30. Jan 2004 18:20
af gumol
Örugglega einginn
Sent: Lau 31. Jan 2004 00:20
af Damien
Ég var nú bara að frétta það að svona væri til fyrir nokkrum dögum þegar þessi þráður var heitur:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=2856
Hélt alltaf að þetta væri svona future-mynda-6th-day thing...
Sent: Lau 31. Jan 2004 00:40
af ICM
Damien skrifaði:Hélt alltaf að þetta væri svona future-mynda-6th-day thing...
Þetta er hlutur sem bókstaflega allir bauluðu útaf, bú meiri fíflin að gera þetta, hver vill nota penna á tölvuna sína, búh. Þetta var mjög óvinsælt fyrst eins og allar nýjungar sem heimurinn er ekki tilbúin fyrir en vinsældirnar hafa aukist jafnt og þétt. Þetta form mun á endanum taka yfir venjulegar Laptop.
Bölva þessu bara útaf því að Microsoft þróuðu þetta? bara kjánaskapur.
Sent: Lau 31. Jan 2004 03:14
af Sultukrukka
.
Sent: Lau 31. Jan 2004 16:00
af ICM
IceDeV Tablet er mikið meira en eitthvað touchpad sem þú notar penna á, þú teiknar á skjáin sjálfan, mjög hentugt með MS Office.
Sent: Sun 01. Feb 2004 02:10
af Sultukrukka
x