Síða 1 af 1
Vinnsluminni að lækka eða ???
Sent: Fim 29. Jan 2004 22:33
af goldfinger
Ég hef heyrt sögur af því að það sé hugsanlegt að vinnsluminni fari lækkandi í verði hér á klakanum...er eitthvað til í því ?

Sent: Fim 29. Jan 2004 22:39
af MezzUp
verð á tölvuhlutum er náttla alltaf lækkandi, en ég hef ekkert heyrt um neina mikla lækkun
Sent: Fös 30. Jan 2004 01:53
af gnarr
vinsluminni er reyndar búið að hanga í sama verðinu í tæpt ár. lítið á þetta:
http://web.archive.org/web/200306021549 ... _ram.shtml
þið takið kanski eftir því að 512MB DDR400 er búið að lækka um 14 krónur síðan í Maí 2003...
við skulum bara vona að það fari að drulla sér til að lækka.

Sent: Fös 30. Jan 2004 01:57
af gnarr
hahah.. rakst á þetta í leiðinni

góð leið til að flokka aflgjafa
http://web.archive.org/web/200210032328 ... _psu.shtml