Síða 1 af 1

Firewalls / routing

Sent: Fim 29. Jan 2004 00:30
af KinD^
jæja, hvaða Firewalls erui þið að nota og hvað notiði til að routa netinu yfir á local netið hja ykkur ?

ps. Ekki segja bara "iptables" eða eithvað væri fínt að sjá samples hjá ykkur og hvernig þið setjið þetta upp :D


ég nota iptables til að routa netinu á lanið hjá mér og hljómar svona:

Kóði: Velja allt


#!/bin/sh


IPTABLES=/sbin/iptables

#Enable forwarding
echo "1" > /proc/sys/net/ipv4/ip_forward

$IPTABLES -P INPUT ACCEPT
$IPTABLES -F INPUT

$IPTABLES -P OUTPUT ACCEPT
$IPTABLES -F OUTPUT

$IPTABLES -P FORWARD DROP
$IPTABLES -F FORWARD
$IPTABLES -t nat -F
$IPTABLES -A FORWARD -i ppp0 -o eth0 -m state --state ESTABLISHED,RELATED -j ACCEPT
$IPTABLES -A FORWARD -i eth0 -o ppp0 -j ACCEPT
$IPTABLES -A FORWARD -j LOG

$IPTABLES -t nat -A POSTROUTING -o ppp0 -j MASQUERADE



ég gerði þetta ekki sjálfur og get ekki sagt mikið um þetta nema það að ppp0 er modemið og routar öllu sem kemur þar inn yfir á eth0 og náttúrulega öfugt, :D
og er með þetta í " /etc/rc.d/rc.firewall "

ekki er ég að nota neinn firewall einsog er því ég kann lítið á þetta, en mun gerast síðar og er að nota RH9. :)

Sent: Fim 29. Jan 2004 11:57
af Voffinn
Voffinn skrifaði:http://firewall-jay.sf.net