Síða 1 af 1
filezilla - get ekki downloadað
Sent: Þri 20. Apr 2010 23:04
af biturk
er einhver hér sem kann á filezilla?
fór inná síðu þar sem ég ætlaði að ná í viðgerðabæklinga en sama hvaða file ég klikka á þá get ég ekki downloadað
einvher hjálp? þarf ég að stilla mig passive eða active eða gera eitthvað?
Re: filezilla - get ekki downloadað
Sent: Þri 20. Apr 2010 23:05
af AntiTrust
Hvaða error færðu?
Og ertu ekki að meina server, en ekki síðu?
Re: filezilla - get ekki downloadað
Sent: Þri 20. Apr 2010 23:09
af biturk
jú þú veist eða server
ég fæ engan error, það er bara blank ef ég hægri smelli á file inn og ég get ekki valið "hala niður"
ég er að reina við
88.193.93.239
port : 21
og þó ég tvíklikki þá abra gerist ekkert
Re: filezilla - get ekki downloadað
Sent: Þri 20. Apr 2010 23:13
af AntiTrust
biturk skrifaði:jú þú veist eða server
ég fæ engan error, það er bara blank ef ég hægri smelli á file inn og ég get ekki valið "hala niður"
ég er að reina við
88.193.93.239
port : 21
og þó ég tvíklikki þá abra gerist ekkert
Ertu með opið út f. port 21?
Getur lesið þér til um þetta hérna :
http://wiki.filezilla-project.org/Netwo ... lla_ClientAnnars virkar þetta fínt hjá mér, með opið port á eldveggnum, hef samt held ég ekki þurft að eiga við NAT á routernum.
Re: filezilla - get ekki downloadað
Sent: Lau 24. Apr 2010 02:02
af PC__
ftp talar á tveimur portum, 21 til að auðkenna og svo port 20 til að sækja gögnin.
Oftast er þó nóg að opna port 21 fyrir þjóninn það er stundum nauðsynlegt að opna 20 líka fer svolítið eftir roternum/eldveggnum þínum.