Zalman CNPS7000-Cu og Zalman CNPS7000-alCu
Sent: Mið 28. Jan 2004 21:58
Ég hef verið að skoða þessa kælingu Zalman CNPS7000-Cu og Zalman CNPS7000-alCu og hún er með frekar slow viftu er eitthvað mál að henda öflugri 92mm í þetta ? 

Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Það er hægt að skipta um viftuna á Zalman en það getur verið smá mál því þarf að breyta viftunni sem á að setja á í staðinn fyrir Zalman viftuna; þ.e. taka burt ferninginn sem er í kringum sjálfa viftuna. Einhverjir á silentpcreview.com hafa allavega gert þetta.Pandemic skrifaði:Ég hef verið að skoða þessa kælingu Zalman CNPS7000-Cu og Zalman CNPS7000-alCu og hún er með frekar slow viftu er eitthvað mál að henda öflugri 92mm í þetta ?