Síða 1 af 2
Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél) [SELT]
Sent: Sun 18. Apr 2010 10:30
af SIKk
er s.s. með eftirfarandi inní kassa hjá mér : SuperMicro P4DP6 Móðurborð
2x Intel Xeon @ 2,6GHz = ~5,2GHz
8GB DDR RAM (8x1GB)
Ati Rage skjákort sem er nottlega ekki ætlað í leiki enda server vél
Eitthvað Gamalt og hvítt drif
allt er þetta í Gömlum Chieftec dragon kassa sem er búið að modda pínu svo móðurborðið komist fyrir
700w glænýr aflgjafi keyptur í gær (Inter-tech)
ENDIlEGA SEGJA EF ÞAÐ VANTAR EINHVERJAR UPPLÝSINGAR!
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Sun 18. Apr 2010 11:35
af AntiTrust
ECC minni?
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Sun 18. Apr 2010 11:49
af SIKk
AntiTrust skrifaði:ECC minni?
ha?
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Sun 18. Apr 2010 12:39
af BjarniTS
Varstu ekki að skipta þessari vél við notaðan skjá?
Ætti það ekki að gefa góða verðhugmynd?
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Sun 18. Apr 2010 12:43
af SIKk
BjarniTS skrifaði:Varstu ekki að skipta þessari vél við notaðan skjá?
Ætti það ekki að gefa góða verðhugmynd?
ég bætti helling af drasli við það .. þannig..
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Sun 18. Apr 2010 12:56
af BjarniTS
zjuver skrifaði:BjarniTS skrifaði:Varstu ekki að skipta þessari vél við notaðan skjá?
Ætti það ekki að gefa góða verðhugmynd?
ég bætti helling af drasli við það .. þannig..
Skilðig.
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Sun 18. Apr 2010 12:58
af SIKk
BjarniTS skrifaði:zjuver skrifaði:BjarniTS skrifaði:Varstu ekki að skipta þessari vél við notaðan skjá?
Ætti það ekki að gefa góða verðhugmynd?
ég bætti helling af drasli við það .. þannig..
Skilðig.
jöbb
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Sun 18. Apr 2010 13:00
af Gibbi
Ömm... tveir 2.6GHz örgjörvar eru ekki 5.2GHz. Bara svona for the record. Þó ein Tójóta komist 150 km/klst geturðu ekki sagt að tvær komist 300, sjáðu til.
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Sun 18. Apr 2010 14:28
af SIKk
Gibbi skrifaði:Ömm... tveir 2.6GHz örgjörvar eru ekki 5.2GHz. Bara svona for the record. Þó ein Tójóta komist 150 km/klst geturðu ekki sagt að tvær komist 300, sjáðu til.
engan veginn samanburðarhæft. .þarna ertu að tala um tvær aðskilnar vélar en hér er það ein með tveim "nítrókútum" eins og þú myndir útskýra þetta
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Sun 18. Apr 2010 14:42
af Legolas
hahaha 2x Intel Xeon @ 2,6GHz = ~5,2GHz ?????????????
ertu þá að segja að Core Quad Q6600 2.40GHz sé = ~9,6GHz ??????
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Sun 18. Apr 2010 14:44
af AntiTrust
zjuver skrifaði:Gibbi skrifaði:Ömm... tveir 2.6GHz örgjörvar eru ekki 5.2GHz. Bara svona for the record. Þó ein Tójóta komist 150 km/klst geturðu ekki sagt að tvær komist 300, sjáðu til.
engan veginn samanburðarhæft. .þarna ertu að tala um tvær aðskilnar vélar en hér er það ein með tveim "nítrókútum" eins og þú myndir útskýra þetta
Nú ert farinn að rugla.
2xCPU's er ekki talið sem 5.2ghz, ekkert frekar en að quad core CPUinn minn er 12Ghz.
Svo vantar líka hvernig minni þetta er, hvort þetta er ECC minni t.d. Breytir talsverðu uppá það í hvað serverinn getur verið notaður í, og þar með verðinu.
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Sun 18. Apr 2010 15:28
af SIKk
AntiTrust skrifaði:zjuver skrifaði:Gibbi skrifaði:Ömm... tveir 2.6GHz örgjörvar eru ekki 5.2GHz. Bara svona for the record. Þó ein Tójóta komist 150 km/klst geturðu ekki sagt að tvær komist 300, sjáðu til.
engan veginn samanburðarhæft. .þarna ertu að tala um tvær aðskilnar vélar en hér er það ein með tveim "nítrókútum" eins og þú myndir útskýra þetta
Nú ert farinn að rugla.
2xCPU's er ekki talið sem 5.2ghz, ekkert frekar en að quad core CPUinn minn er 12Ghz.
Svo vantar líka hvernig minni þetta er, hvort þetta er ECC minni t.d. Breytir talsverðu uppá það í hvað serverinn getur verið notaður í, og þar með verðinu.
ok ok.. sorrý með ruglið
en ECC minni? hvernig finn ég það út?
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Mán 19. Apr 2010 15:07
af SIKk
zjuver skrifaði:er s.s. með eftirfarandi inní kassa hjá mér : SuperMicro P4DP6 Móðurborð
2x Intel Xeon @ 2,6GHz = ~5,2GHz
8GB DDR RAM (8x1GB)
Ati Rage skjákort sem er nottlega ekki ætlað í leiki enda server vél
80GB IDE Harður Diskur
Eitthvað Gamalt og hvítt drif
allt er þetta í Gömlum Chieftec dragon kassa sem er búið að modda pínu svo móðurborðið komist fyrir
700w glænýr aflgjafi keyptur í gær (Inter-tech)
ENDIlEGA SEGJA EF ÞAÐ VANTAR EINHVERJAR UPPLÝSINGAR!
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Mán 19. Apr 2010 19:58
af rapport
Þar sem þetta er hvort sem er ekki leikjavél... afhverju ekki að gera e-h sniðugt...
Þá mundi ég kaupa tvær, þrjár eða fjórar
svona + e-h gamla skjai og tengja saman með MaxiVista "http://download.cnet.com/MaxiVista/3000-2346_4-10250817.html"
Þá eru kominn með eitt heljarinnar Workcenter og alvöru Quadcore með HT og alles...
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Mán 19. Apr 2010 20:21
af SIKk
rapport skrifaði:Þar sem þetta er hvort sem er ekki leikjavél... afhverju ekki að gera e-h sniðugt...
Þá mundi ég kaupa tvær, þrjár eða fjórar
svona + e-h gamla skjai og tengja saman með MaxiVista "http://download.cnet.com/MaxiVista/3000-2346_4-10250817.html"
Þá eru kominn með eitt heljarinnar Workcenter og alvöru Quadcore með HT og alles...
getur byrjað á því að kaupa þessa
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Mán 19. Apr 2010 21:07
af MatroX
bíð 10þús þar sem skjárinn sem þú varst með var svona 15k virði
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Mán 19. Apr 2010 22:02
af SIKk
Davian skrifaði:bíð 10þús þar sem skjárinn sem þú varst með var svona 15k virði
það var ekki tölvan. það voru 2 íhlutir..
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Mán 19. Apr 2010 22:27
af rapport
zjuver skrifaði:rapport skrifaði:Þar sem þetta er hvort sem er ekki leikjavél... afhverju ekki að gera e-h sniðugt...
Þá mundi ég kaupa tvær, þrjár eða fjórar
svona + e-h gamla skjai og tengja saman með MaxiVista "http://download.cnet.com/MaxiVista/3000-2346_4-10250817.html"
Þá eru kominn með eitt heljarinnar Workcenter og alvöru Quadcore með HT og alles...
getur byrjað á því að kaupa þessa
Verð að játa að það er alveg freistandi að sjá hvað væri hægt að gera úr þessu ef kassinn væri þægilegri og ég hefði e-h við hana að gera...
Er að leita að lítilli og nettri vél...
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Þri 20. Apr 2010 14:23
af SIKk
rapport skrifaði:zjuver skrifaði:rapport skrifaði:Þar sem þetta er hvort sem er ekki leikjavél... afhverju ekki að gera e-h sniðugt...
Þá mundi ég kaupa tvær, þrjár eða fjórar
svona + e-h gamla skjai og tengja saman með MaxiVista "http://download.cnet.com/MaxiVista/3000-2346_4-10250817.html"
Þá eru kominn með eitt heljarinnar Workcenter og alvöru Quadcore með HT og alles...
getur byrjað á því að kaupa þessa
Verð að játa að það er alveg freistandi að sjá hvað væri hægt að gera úr þessu ef kassinn væri þægilegri og ég hefði e-h við hana að gera...
Er að leita að lítilli og nettri vél...
baahh ok
bmup
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Mið 21. Apr 2010 14:45
af MatroX
hvað viltu fá fyrir þetta?
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Fim 22. Apr 2010 13:49
af kizi86
myndirru taka 25.000 strax i dag i cash?
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Fim 22. Apr 2010 13:51
af SIKk
fer á 25k ef hún selst í dag
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Fim 22. Apr 2010 14:05
af MatroX
sumir lifa í drauma heimi. ég mundi aldrei borga 25k fyrir þetta. hvað er þetta annars gamlir íhlutir
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Fim 22. Apr 2010 14:08
af ElbaRado
Eru þetta venjuleg DDR minni?
Re: Vantar Verð fyrir Hugsanlega sölu (server vél)
Sent: Fim 22. Apr 2010 15:04
af MatroX
ElbaRado skrifaði:Eru þetta venjuleg DDR minni?
jamm. þetta er eldgamalt móðurborð ddr200 minni mjög hæg. venjulegt ddr1 minni eru 400