Síða 1 af 1
kælivökvi
Sent: Fös 16. Apr 2010 12:05
af kubbur
hvaða vökva get ég notað (svona sem hægt er að redda út á landi) ?
hef heyrt að sumir séu að nota soðið vatn og antifreeze í hlutföllunum 75/25
hvað segja menn við þessu ?
Re: kælivökvi
Sent: Fös 16. Apr 2010 12:34
af Sydney
Eimað vatn, fæst í öllum apótekum.
Re: kælivökvi
Sent: Mán 26. Apr 2010 13:10
af Zpand3x
Svo geturðu líka fengið svona duft til að blanda í eimaða vatnið sem kemur í veg fyrir bakteríumyndun og gefur svona grænan UV lit á vatnið.
Það fylgir með þessari kælingu hjá buy.is (sjá græna stuffið á mynd)
http://buy.is/product.php?id_product=1202" onclick="window.open(this.href);return false; .. spurning að reyna að fá þá til að kaupa svona.
Það þarf víst ekki að skipta um vökva nema á 5 ára fresti með þetta í
Re: kælivökvi
Sent: Mán 26. Apr 2010 19:47
af Sydney
Zpand3x skrifaði:Svo geturðu líka fengið svona duft til að blanda í eimaða vatnið sem kemur í veg fyrir bakteríumyndun og gefur svona grænan UV lit á vatnið.
Það fylgir með þessari kælingu hjá buy.is (sjá græna stuffið á mynd)
http://buy.is/product.php?id_product=1202" onclick="window.open(this.href);return false; .. spurning að reyna að fá þá til að kaupa svona.
Það þarf víst ekki að skipta um vökva nema á 5 ára fresti með þetta í
Mín reynsla er að öll viðbótarefni eru slæm, festast í vatnsblokkina, pumpuna o.s.frv.
Svo lengi sem þú ert með lokað loop og riggið þitt er ekki í sólinni allan daginn þarf ekkert að hafa áhyggjur af þörungamyndun.
Re: kælivökvi
Sent: Mán 26. Apr 2010 22:05
af Minuz1
Sydney skrifaði:Zpand3x skrifaði:Svo geturðu líka fengið svona duft til að blanda í eimaða vatnið sem kemur í veg fyrir bakteríumyndun og gefur svona grænan UV lit á vatnið.
Það fylgir með þessari kælingu hjá buy.is (sjá græna stuffið á mynd)
http://buy.is/product.php?id_product=1202" onclick="window.open(this.href);return false; .. spurning að reyna að fá þá til að kaupa svona.
Það þarf víst ekki að skipta um vökva nema á 5 ára fresti með þetta í
Mín reynsla er að öll viðbótarefni eru slæm, festast í vatnsblokkina, pumpuna o.s.frv.
Svo lengi sem þú ert með lokað loop og riggið þitt er ekki í sólinni allan daginn þarf ekkert að hafa áhyggjur af þörungamyndun.
Örverur myndast alltaf, bara spurning um tíma, ef hann vill eitthvað sem varir lengur en í nokkra mánuði þá eru efni skárri en ekkert.
Til OP:
Það eru til kælivökvar fyrir bíla og mótora sem er líklegast hægt að nota í þetta....en athugaðu bara á síðu framleiðandans hvað þú átt að nota.
Re: kælivökvi
Sent: Þri 27. Apr 2010 01:22
af Tiger
Alls ekki setja litarefni í kælivökann þinn, nota eimað vatn og reyna að verða sér útum
svona efni. Hef lesið magar slæmar sögur og séð enn verri myndir um system þar sem litarefni hefur farið mjööög illa með kerfið.
Re: kælivökvi
Sent: Sun 23. Maí 2010 01:24
af Black
Virkar ekki bara nota olíu ? barnaolíu e-ð
Re: kælivökvi
Sent: Sun 23. Maí 2010 01:32
af kubbur
best væri að nota dýralaxerolíu
Re: kælivökvi
Sent: Sun 23. Maí 2010 01:33
af vesley
Black skrifaði:Virkar ekki bara nota olíu ? barnaolíu e-ð
Þykkt og hægt rennsli, pumpan myndi vera í erfiðleikum með að halda góðu rennsli.
Re: kælivökvi
Sent: Mið 02. Jún 2010 02:07
af kubbur
ekki nema maður myndi finna þar til gerða olíudælu
Re: kælivökvi
Sent: Fim 03. Jún 2010 16:50
af Deucal
Nota BARA eimað vatn og setja einn dropa af PT NUKE eða kaupa Silver Coil til þess að drepa bacteríur.
ATH!
Best er að hafa bara kopar í öllum kæliblokkum og radiator, en ef eitthvað af þessu er líka með ál kæliblokk þá notar maður eimað vatn á móti 15-20% Anti-freeze (notað á kælikerfi bíla). Anti-freeze virkar líka sem biocide.