Síða 1 af 1
snúru vesen
Sent: Fös 09. Apr 2010 10:16
af sunna22
ég er að reyna að teingja þennan flakkara við sjónvarpið
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=R2230-500GB" onclick="window.open(this.href);return false; en það er ekki að ganga eða ég fæ eingar sjónvarpsrásir en ég gétt tekið upp (en það er auðvitað bara svart) það er talað um einhvern anenna cable hann fylgir ekki með en er það málið verður maður að hafa svoleiðis kapal ef ekki hvað haldið þið að það sé að er búin að reyna allt ef einhver veit einhver ráð er það mjög vel þeigið
Re: snúru vesen
Sent: Fös 09. Apr 2010 10:59
af Halli25
það þarf að tengja RCA inn líklega á þessum flakkara í gegnum t.d. video eða á rca út á sjónvarpi eða afruglara til að virkja upptökuna.
þetta er mun betra en sjónvarpskapalsupptaka þar sem það er bara RÚV órugluð á kaplinum

Re: snúru vesen
Sent: Fös 09. Apr 2010 11:20
af sunna22
ég er ekki með afrugglara en er með vidoe tæki en er ekki hægt að nota dvd spilara þessi RCA snúra fer hún þá frá vidoe iflakkarann og frá honum i sjónvarið
Re: snúru vesen
Sent: Fös 09. Apr 2010 13:38
af kizi86
faraldur skrifaði:það þarf að tengja RCA inn líklega á þessum flakkara í gegnum t.d. video eða á rca út á sjónvarpi eða afruglara til að virkja upptökuna.
þetta er mun betra en sjónvarpskapalsupptaka þar sem það er bara RÚV órugluð á kaplinum

þú greinilega skoðaðir EKKERT linkinn sem hann póstaði, þessi flakkari er með DVB-T móttakara (digital tuner)
(HD 500GB Sjónvarpsflakkari með DVB-T stafrænan móttakar og upptökumöguleika)
jú þú ÞARFT sjónvarpsloftnets snúru, t.d tengir snuruna sem kemur ur afruglaranum yfir i flakkarann..
ef veist ekki hvaða snuru eg er að tala um þa er það þetta hér:
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=301744" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: snúru vesen
Sent: Fös 09. Apr 2010 13:58
af Halli25
ooops ruglaði honum við R-3300...
Re: snúru vesen
Sent: Fös 09. Apr 2010 15:50
af sunna22
jæja ég held að þetta sé rétt ég er lika alveg að

en nú kemur no signal

plis sýnið mér þolinmæði ég veit að út að aka i þessu en það má alltaf vona