Síða 1 af 1

File í Windows Vista sem er gallaður

Sent: Fim 08. Apr 2010 18:30
af tommihj
Það er file á desktop hjá mér sem er ekki hægt að delete-a né færa.
Þetta er mynd .avi file sem var á flakkaranum mínum sem crashaði nokkurnveginn og ég færði hana yfir á desktopið og allt fór í fuck.
Vitiði hvernig ég get delete-að file sem virkar ekki?
Mynd
Hérna er mynd af því sem gerist þegar ég reyni að deleta honum. Stundum þegar ég reyni að deletea honum hættir explorer.exe að virka.

Re: File í Windows Vista sem er gallaður

Sent: Fim 08. Apr 2010 18:41
af Frost
Þegar þetta gerist hjá mér þá virkar yfirleitt að prófa að restarta.

Re: File í Windows Vista sem er gallaður

Sent: Fim 08. Apr 2010 19:06
af tommihj
rs virkar ekki

Re: File í Windows Vista sem er gallaður

Sent: Fim 08. Apr 2010 19:21
af BjarniTS
moveOnBoot(minnir ad forritið heiti það) eða álíka forrit eyða svona veseni fyrir þig.

Re: File í Windows Vista sem er gallaður

Sent: Fös 09. Apr 2010 00:20
af TDK(nxt)

Re: File í Windows Vista sem er gallaður

Sent: Fös 09. Apr 2010 03:11
af SteiniP
chkdsk ætti að redda þessu
chkdsk /R C: í command prompt

Re: File í Windows Vista sem er gallaður

Sent: Fös 09. Apr 2010 07:27
af Black
Unlocker virkar líka ;)

http://ccollomb.free.fr/unlocker/

Re: File í Windows Vista sem er gallaður

Sent: Fös 09. Apr 2010 10:27
af mattiisak
Black skrifaði:Unlocker virkar líka ;)

http://ccollomb.free.fr/unlocker/


x2

Re: File í Windows Vista sem er gallaður

Sent: Fös 09. Apr 2010 18:02
af tommihj
TDK(nxt) skrifaði:http://lockhunter.com/

Hetja. Moveonboot fraus bara. Ég prófaði ekki unlocker forritið.
En lockhunter færði filein í recycle bin þar sem er ekki hægt að deletea honum. Er hægt að láta lockhunter browsea þar?

Re: File í Windows Vista sem er gallaður

Sent: Fös 09. Apr 2010 18:44
af Black
Annars er einfaldast að hætta eltast við þetta, fá sér Windows 7 og formata vista er déskotans rusl.. [-X

Re: File í Windows Vista sem er gallaður

Sent: Fös 09. Apr 2010 19:32
af hauksinick
Black skrifaði:fá sér Windows 7 og formata vista er déskotans rusl.. [-X


agreed

Re: File í Windows Vista sem er gallaður

Sent: Fös 09. Apr 2010 22:59
af tommihj
Black skrifaði:Annars er einfaldast að hætta eltast við þetta, fá sér Windows 7 og formata vista er déskotans rusl.. [-X
Hef ekkert á móti því á bara í vandræðum með að redda mér disk.

Re: File í Windows Vista sem er gallaður

Sent: Lau 10. Apr 2010 01:05
af Black
tommihj skrifaði:
Black skrifaði:Annars er einfaldast að hætta eltast við þetta, fá sér Windows 7 og formata vista er déskotans rusl.. [-X
Hef ekkert á móti því á bara í vandræðum með að redda mér disk.


já Lítið mál vinur minn!

http://www.att.is
http://www.kisildalur.is
http://www.tl.is
http://www.tolvutek.is
http://www.computer.is
http://www.microsoft.com
http://www.nyherji.is
http://www.office1.is e-ð og svo framvegis