Síða 1 af 1
Fartölva sem GPS
Sent: Fim 08. Apr 2010 03:40
af Black
Ég er núna að fara vinna í því að gera fartölvuna tilbúna í jeppan sem GPS, ég er kominn með Garmin búnaðinn, GPS punginn and such, en þar sem ég er með MSI wind u123 fartölvu í þetta process, þá er ég einnig með WD harðandisk með nál,
Það verður fljótt að skemmast í hristingnum sem fylgir jeppamennskunni,Spurninginn er, Get ég fengið mér USB kubb 16gb, sett upp létt stýrikerfi á hann, garmin og allt það, og keyrt upp af honum ? og notað það,Tekið þá harðadiskinn úr tölvuni e-ð. Tími ekki að vera fá mér solid state Disk í þetta
Re: Fartölva sem GPS
Sent: Fim 08. Apr 2010 09:08
af Bassi6
Það á að vera hægt hef þó ekki prófað sjálfur en samkvæmt þessu
http://www.ngine.de/index.jsp?pageid=4176" onclick="window.open(this.href);return false; og þessu
http://articles.techrepublic.com.com/51 ... 28902.html" onclick="window.open(this.href);return false; á þetta að ganga ef tölvan styður usb boot
Re: Fartölva sem GPS
Sent: Fim 08. Apr 2010 09:13
af hsm
Sæll
Get reindar ekki svarað spurningunni þinni
En ég er einmitt í sömu hugleiðingum og þú, ætlaði að fá mér Dell mini 10 þar sem að það er hægt að fá hana með 1366x768 skjáupplausn og innbyggðum GPS
En svo hættu þeir að selja hana með innbyggðum GPS þar sem að GPS-inn virkaði ekki með Win 7 ?????
Hvernig er þetta að virka hjá þér annars og ert þú að keyra þetta á XP.
Ég ætla að fá mér SSD disk en það væri gaman að vita hvort að það sé hægt að keyra hana á USB kubb, en ég held samt að það hægi svolítið á tölvunni ef að það virkar að nota USB kubb.
Kv Hlynur
Re: Fartölva sem GPS
Sent: Fim 08. Apr 2010 09:16
af GuðjónR
hsm skrifaði:þar sem að GPS-inn virkaði ekki með Win 7 ?????
"offtopic"...djöfull var það góð ákvörðun að fara yfir í MacOs
Re: Fartölva sem GPS
Sent: Fim 08. Apr 2010 09:27
af hsm
GuðjónR skrifaði:hsm skrifaði:þar sem að GPS-inn virkaði ekki með Win 7 ?????
"offtopic"...djöfull var það góð ákvörðun að fara yfir í MacOs
Hef séð margar tölvur í bílum en aldrei hef ég séð Macca, bara PC

Maccin var mikið notaður í bátum og skipum hér áður sem plotter en ég held að það séu flestir ef ekki allir búnir að skipta yfir í PC, af hverju veit ég ekki.
Kanski var bara svona léleg þjónusta hjá Mac á tímabili ???? það er að segja hér á Íslandi.
Svo væri ekki leiðinlegt að vera með 27" iMac i5 í Land Rover

veit bara ekki hvar ég ætti þá að sitja

Re: Fartölva sem GPS
Sent: Fim 08. Apr 2010 13:38
af zedro
Mér finnst þú ættir nú að fara alla leið og fá þér ssd
@tt.is
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4874
32GB Corsair Solid State Drif X32
Þessa vöru þarf að sérpanta
28.950.-
Tölvutækni
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1675
Intel X25-V 40GB 2.5" Solid-State Serial-ATA 3.0Gb/s SSD
Til á lager
25.900.-
Start
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2762
Intel X25-V 40GB Solid State Drif MLC G2 TRIM
26.900.-
Buy.is
http://buy.is/product.php?id_product=1155
Intel Mainstream X25-V 40GB SATA2 MLC Solid State
23.990.-
Re: Fartölva sem GPS
Sent: Fim 08. Apr 2010 15:01
af Klemmi
Er sammála því að fara í SSD disk, hægt að fá þá á milli 20-30þús kall sem ég held að sé nú bara dropi í hafi samanborið við restina af búnaðnum í jeppanum hjá þér

Re: Fartölva sem GPS
Sent: Fim 08. Apr 2010 15:32
af ManiO
hsm skrifaði:GuðjónR skrifaði:hsm skrifaði:þar sem að GPS-inn virkaði ekki með Win 7 ?????
"offtopic"...djöfull var það góð ákvörðun að fara yfir í MacOs
Hef séð margar tölvur í bílum en aldrei hef ég séð Macca, bara PC

Maccin var mikið notaður í bátum og skipum hér áður sem plotter en ég held að það séu flestir ef ekki allir búnir að skipta yfir í PC, af hverju veit ég ekki.
Kanski var bara svona léleg þjónusta hjá Mac á tímabili ???? það er að segja hér á Íslandi.
Svo væri ekki leiðinlegt að vera með 27" iMac i5 í Land Rover

veit bara ekki hvar ég ætti þá að sitja

http://www.macvroom.com/" onclick="window.open(this.href);return false;