Folding@home
Sent: Lau 03. Apr 2010 16:07
Sælir, eru einhverjir sem eru að keyra Folding@home hérna? Virðast vera margar síður (Guru3D ofl) sem eru með lið í þessu og láta gott af sér leiða. Er ekkert vaktin.is lið í þessu?
Really?Tiesto skrifaði:og hvað er folding@home?
Ég prófaði það og fann ekkert sem að útskýrði það nákvæmlega...blitz skrifaði:Really?Tiesto skrifaði:og hvað er folding@home?
Hefði ekki verið fljótara að skrifa "Folding@home" í google?
Done, en er þetta bara að nota CPU? því vesley var að tala um að hafa notað þetta á skjákortinu sínu.Snuddi skrifaði:Og endilega byrja á þessu og koma í liðið hjá Vaktinni. Setjið númmerið 184739 inn þegar þið setjið forritið upp.
Já það er hægt að láta nýjustu skjákortin sjá um vinnuna líka, er ekki búinn að lesa um það alveg en það er talað um það hérnaKobbmeister skrifaði:Done, en er þetta bara að nota CPU? því vesley var að tala um að hafa notað þetta á skjákortinu sínu.Snuddi skrifaði:Og endilega byrja á þessu og koma í liðið hjá Vaktinni. Setjið númmerið 184739 inn þegar þið setjið forritið upp.
Vá, ég fór eftir þessum leiðbeingum varðandi GPU og tölvan svona "Hálf" bluescrenaðidaanielin skrifaði:Svo er líka hægt að láta örgjörvana folda.
Örgjörva + Skjákort = niz.
* Edit
Ofur þæginlegar leiðbeiningar.
GPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... lient.html" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... ndows.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Ha ha ha ha já þægilegustu og einföldustu leiðbeiningar sem ég hef lesiðdaanielin skrifaði:Svo er líka hægt að láta örgjörvana folda.
Örgjörva + Skjákort = niz.
* Edit
Ofur þæginlegar leiðbeiningar.
GPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... lient.html" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... ndows.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Já mér svona datt það í hug, en það var eins og tölvan var við það fara að fá BSOD, kom svona dökk blár skjár og tölvan fraus í smástund.daanielin skrifaði:Kobbmeister: Örgjörvinn á að fara á 100% load..
Virkaði hjá mér, ég breyttu CPU stillingunum ekkert, heldur bætti bara Skjákortinu við og það er að vinna á milljón núna (mun hraðar en örrinn). Örrinn er í 30% load en hitinn á skjákortinu hækkaði smá. En hvað gerir maður ekki fyrir góðverkKobbmeister skrifaði:Vá, ég fór eftir þessum leiðbeingum varðandi GPU og tölvan svona "Hálf" bluescrenaðidaanielin skrifaði:Svo er líka hægt að láta örgjörvana folda.
Örgjörva + Skjákort = niz.
* Edit
Ofur þæginlegar leiðbeiningar.
GPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... lient.html" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... ndows.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Og örgjörvinn fór uppí 100% svo að tölvan fraus í smástund.
Geturu ekki skráð þig í Vaktin.is (184739) þótt þú hafir verið byrjaður áður?daanielin skrifaði:Kobbmeister: Örgjörvinn á að fara á 100% load..
Snuddi: Haha þetta eru EZ leiðbeiningar!
Lítið mál fyrir migdaanielin skrifaði:Snuddi: Haha þetta eru EZ leiðbeiningar!
Skrýtið bæði er í 100% hjá mér :/Snuddi skrifaði: Virkaði hjá mér, ég breyttu CPU stillingunum ekkert, heldur bætti bara Skjákortinu við og það er að vinna á milljón núna (mun hraðar en örgjörvinn). Örgjörvinn er í 30% load en hitinn á skjákortinu hækkaði smá. En hvað gerir maður ekki fyrir góðverk
Jú alveg stable var bara einhvað rugl í gangi núna er bæði CPU og GPU á 100%daanielin skrifaði:Uu.. er overclockið þitt ekki örugglega 100% stable?