Sælir!
Var að versla mér 2x 160GB Samsung diska og var svona að spá í að fá mér raid kort.
Er ég þá aðallega að spá í raid 0.
Þeir sem að hafa reynslu..hvaða raid kort ætti ég að fá mér?
p.s. hvaða stripe size notið þið?
Raid spurningar
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Lau 11. Okt 2003 17:06
- Staða: Ótengdur